Tíbrá - 01.01.1892, Blaðsíða 80

Tíbrá - 01.01.1892, Blaðsíða 80
76 fyrir oss nýjum heimi, og mætti segja, að hún hafi veitt oss hið sjötta skilningarvit, til þess að sjá með hið ósýnilega. Þá er menn lesa rit náttúrufræðinga, og veita því eptirtekt, hversu þeir gagnskoða hina dýpstn leyndardóma, að því er snertir likamabygging •og líf þeirra vera, sem eru svo litlar, að aug- að getur ekki gert sér nokkra grein fyrir til- veru þeirra, þá freistast menn til þess að spyrja, hvort vísindamaðurinn í einhvers konar lær- •dómsdrambi setji ekki sinar eignar hugmyndir í staðinn fyrir hreinan sannleika. Menn, sem eigi hafa fylgt tímanum, hafa álitið fullyrðing- ar smæðarfræðinganna einberar hégiljur. En •er menn athuga hin afar-nákvæmu verkfæri þeirra, er það fljótséð, að missýning getur eigi auðveldlega komizt að, hversu óskiljandi sem uppgötvanir þeirra virðast vera. Smæðarsjónpipan var fundin því nær um sama leyti af tveim vísindamönnum í Hollandi, Leuwenhoeck og Ilartzoeker, og vildi hvortveggja hafa heiðurinn af fundningunni. Hinn fyrr- nefndi var þó að réttu lagi hinn fyrsti smæð- arfræðingur, en hinn síðarnefndi var eigi ann- að en góður náttúrufræðingr. (Framhald í næsta árg.) /S,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Tíbrá

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíbrá
https://timarit.is/publication/515

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.