Gripla - 01.01.1984, Side 35
PAMPHILUS DE AMORE
31
15. Hér er þýðing nœsta lausleg. (Perdet et ipsa sue fortassis spem
medicine. — ‘Og ef til vill glatar sárið sjálft von um lækning.’)
16. Hér hefur latneski textinn spakmœli, sem vantar í hdr.: Spes
reficit dominum, fallit et ipsa suum. — ‘Vonin huggar herra sinn
og svíkur hann einnig sjálf.’
17. Eins og Kölbing gefur í skyn, þá virðist fellir / handriti vera villa
fyrir felur, sbr. lat. tegat. Ég hef einnig breytt leshœttinum næring
(hdr. nóring) í hræring til samrœmis við lat. motus.
19. Hér er eitthvað brenglað. Latneski textinn hljóðar svo: Forsitan
eveniunt peiora prioribus illis. — ‘Ef til vill verður eitthvað verra
því sem á undan er gengið.’
21-2. Eins og Kölbing bendir á, þá er merking spakmœlisins andstœð
latneska textanum. Estimo monstrari melius, nam conditus ignis /
Acrior; effusus parcior esse solet. — ‘Ég tel betra að það (þ. e.
sárið) sé sýnt, því að eldur er jafnan snarpari inni byrgður og
vægari í útkomu.’
Spakmælið ‘Enginn er laus, meðan bundinn er’ er þegið úr
einhverri annarri heimild.
23. er bani er lífs míns. Latneski textinn er öðruvísi: Venus est mors
vitaque nostra. — ‘Venus er líf vort og dauði.’
24. Vísuorðið er ekki þýtt. Ducunturque suis omnia consiliis. — ‘Og
öllum hlutum er stýrt með hennar ráðum.’
25. Einkavon, hdr. Enga vón (//. e. einga vqn, fornar orðmyndir).
27. Þjónar, hdr. þjóna; leiðr. skv. lat. servit. (Kölbing).
31. eg, hdr. þu; leiðr. skv. lat. Dixi . . . (Kölbing).
36. þá týni eg henni þunglega, b. v. (sbr. Kölbing).
46. Justaque causa fuit, dicere que uetuit. — ‘Og rétt var sök, en
bannað var að segja hana.’
47. sagt, hdr. satt; leiðr. skv. lat. dicitur.
48. Vantar í þýðingu. Huic ideo metuo dicere velle meum. — ‘Af
þeirri ástæðu óttast eg að segja henni vilja minn.’
49. Vantar í þýðingu. Fertur, et est verum, quod me sit ditior illa. —
‘Sagt er, og það er satt, að hún sé auðugri en eg.’
50. Spakmœlið Et decus et dotes copia sepe rogat er ekki þýtt: ‘En
auðæfi krefjast jafnan sæmdar og góðra kosta.’
55. fegurð, hdr. frægð; leiðr. skv. lat. forma; sbr. nœstu aths.
57. fegurðar, hdr. frægðar; leiðr. skv. lat. forme.
63-4. Non michi respondes nec dictis porrigis aures, / Nec tua clara