Gripla - 01.01.1984, Page 37
PAMPHILUS DE AMORE 33
felling á orðinu gleði) eru gerðar til samræmis við latneska text-
ann.
144. ei, bœtt við skv. latínutexta.
153. kemur, hdr. sitr; leiðr. skv. lat. venit.
155. Vantar í þýðingu. Et subito tanti michi nunc venere dolores. —
— ‘Og nú dynja skyndilega yfir mig svo miklar sútir.’
159. Vantar í þýðingu. Mentis in affectu sibi dicere plura paravi. —
‘í huga mér hafði ég búið mig undir að segja henni ýmsa hluti.’
163. kveðjur, hdr. kveðju; orðið hlýtur að eiga að vera í fleirtölu, sbr.
og lat. salutes.
171. hvetvetna, hdr. hvitvetna; lagfœrt af útg.
173. æska, hdr. ast; leiðr. skv. lat. juventus.
174. Vantar í þýðingu. Verbula ficta iocis iurgia nulla movent. ‘Orð
töluð í gamni hleypa engum erjum af stað.’
178 (b). en þú heyr skilvíslega. Og er þetta mitt erindi. B.v. í þýðingu.
183. Hér beitir þýðandi öðru spakmœli en gert er í frumriti. Tempore
non longo loquitur sapiencia surdo. — ‘Vizka talar ekki lengi við
heyrnarlausan.’
188. Hér fylgir þýðingin B: Sic multas fallit ingeniosus homo.
190. Frjálsleg þýðing. Quam falli vestro non decet ingenio. — ‘Mér
samir ekki að láta glepjast af bragðsemi yðar.’
192. heimskar, hdr. heimska.
193. spillir: Kölbing bendir á að hér œtti fleirtalan betur við, enda er
svo á latínunni, impediunt.
197. helga jörð, lat. numina, ‘helgar vættir, goðlegar verur.’
200. Ónákvœm þýðing. Carius et nullam mens animusque videt. —
‘Hjarta mitt og hugur sjá enga kærri.’
203. ljósari; lat. hefur hér acucior, ‘skarpari, glöggskyggnari.’
204. Nam cum multa senes, plura vident iuvenes! — ‘Þótt gamlir sjái
margt, sjá ungir enn fleira.’
216. Vantar í þýðingu. Et quemcumque videt queque puella vocet. —
‘Og að hver stúlka megi ávarpa hvern sem hún sér.’
221. ræðir, hdr. vqðir.
226. Vantar í þýðingu. Tucius ergo loquar, plebe vidente tibi. — ‘Því
mun ég tala örugglegar við þig í annarra augsýn.’
241. frá kirkju; þýðandi hefur gleymt, að gamanleikurinn er látinn
gerast í heiðnum sið, enda hefur lat. hér de templo, ‘frá hofi.’
Gripla VI — 3