Gripla - 01.01.1984, Page 38
34 GRIPLA
244. Vantar í þýðingu. Et memor alterius quisque sit interea. — ‘Á
meðan skulum við hugsa hvort um annað.’ Sbr. 249. línu.
246. Latínan er hér myndrœnni. Figitur in ripis anchora nostra suis. —
‘Akkeri vort er fest í ströndu hennar.’
247. Þýðingin sleppir geranda, og fer ekki illa á því. Me subito nimium
Deus et fortuna beavit. — ‘Af skyndingu hafa Guð og gæfan gert
mig sælan.’
252. Síðari setninguna vantar í þýðingu; sit memor ipsa mei! — ‘Verði
henni hugsað um mig!’
256. fundi, hdr. fyndi; lagjœrt af útg.
258. orðunum af hennar hendi og minn harmur vaxa er bœtt við af
þýðanda til glöggvunar.
260. vanfædd, hdr. vanfest; leiðr. skv. lat. impastus.
262. drag, hdr. dreg; lagfœrt af útg.
265. hógværi; samsvarar lat. prosperitatem, og er það óvenjuleg notkun
norræna orðsins.
271-2. Providet et tribuit deus et labor omnia nobis, / Proficit abseque
deo nullus in orbe labor. — ‘Guð og starfið sér fyrir og veitir
okkur alla hluti, og ekkert starf í heimi fær framkvæmd nema af
guði.’ Orðin nema . . . því eru leifar einar af þessum línum tveim.
281. Eg veit að; bœtt við af þýðanda.
287. hlýði, hdr. lyðit; leiðrétt af útg.
289. ec, hdr. oc; leiðr. skv. lat. — minni, hdr. þinni; leiðr. skv. lat.
293-5. Hér virðist þýðingin hafa brenglazt í meðförum. E minimo
crescit, sed non cito fama quiescit; / Quamvis mentitur, crescit
eundo tamen. / Parva nocent miseris, miseros mala mille sequun-
tur. — ‘Kvittur vex af litlu, en þagnar ekki brátt. Jafnvel þótt hann
sé lygi, þá vex hann á leið sinni. Smáræði skaða vesæla menn, og
þúsund nrein eru förunautar þeirra.’
305-6. Hér fer þýðing nœr texta B: Si datur ad tempus, dat et aufert
comoda munus, / Ius legesque suo destruit ingenio. ‘Ef gjöf er
gefin í tíma, þá veitir hún og frá tekur hagnað. Hún sigrar lög og
rétt með bragðvísi sinni.’
311. Síðara hluta línunnar vantar; me premit altera cura. — ‘Mér
þröngvir annað starf.’
312. Síðara hluta línunnar vantar; et sibi querat opem. — ‘Og sjái fyrir
sér sjálfum.’
316. verðug, hdr. verðuga; lagfœrt af útg.