Gripla - 01.01.1984, Page 45
PAMPHILUS DE AMORE
41
W. ber saman við Lucretius v. 609: Accidere ex una scin-
tilla incendia passim. Enn má benda á Alexandreis vii 511-
12: Parva solet magnis causam prestare ruinis, / Cum neg-
lecta fuit, modicae scintilla lucernae, sem Brandur snarar
svo: ‘Oft kann svo verða að einn gneisti gerir mikið mein,
ef hans er eigi gætt.’ Alexanders saga, útg. Finns Jónssonar,
bls. 115.
21. Excitat et nutrit facundia dulcis amorem
et mulcens animos mitigant ipsa feros. 107-8 W 8393
Fögur ræða nærir ást, og fögur ræða stillir grimman hug.
22. Exercet corda juvenum Venus ingeniosa,
quisque per hoc studium colligit ingenium.
Incitat hec animos, dat largis, odit avaros,
leticiam sequitur tristiciamque fugit. 407-10 W8441
Fólginn losti, það er náttúra æskumanna,
og hver með sínu athygli sannar þessa iðn.
Losti vekur hugskot manna,
og sambundin ást fylgir gleði og hatar hryggleik.
23. Exiguo pulchrum ducit sollercia vultum,
jocundoque suas ore tegit lachrymas. 117-18 W8461
Snotur hefir fagra meðferð, þó að lítið eigi,
og þó fram færir gyllta ræðu að í brjósti grátt búi.
24. Gaudia semper amat et ludicra verba juventus,
et juvenum mentes hec in amore movent.
101-2 W 10236
Æska elskar gleði jafnan og leikblandin mál.
Þá fýsir hug æskumanna til ástar.
25. Incipe! Spe melius dedit et dabit omnia tempus,
non timor ullus erit in quibus esse times.
(Þýðingu vantar: N)
139-40 W 12200
26. Incolumis leviter egro solacia prebet,
nec minus infirmus sentit adesse malum.
143-4 W 12213
Léttlega veitir heill huggan sjúkum manni,
og ei að minnur kennir hann sinnar sóttar.