Eimreiðin


Eimreiðin - 01.06.1922, Blaðsíða 21

Eimreiðin - 01.06.1922, Blaðsíða 21
eimreiðin HÁKARLAVEIÐIN 149 nóg að starfa: greiða lóðaflækjurnar, gera við gamlar lóðir og setja upp nýjar — og eigi þótti heldur fýsilegt að hætta veið- arfærum sínum í opnar klær botnvörpungsins. öndir kvöldið hætti botnvörpungurinn veiðum og lagðist við akkeri skamt fyrir innan Bótina. Snemma morguns hafði Þórður komið til sjávar og skipað ^önnum sínum fyrir verkum. Að því loknu hafði hann haldið heim og síðan eigi látið sjá sig. En skömmu eftir að botn- vörpungurinn var lagstur við akkeri, gekk Þórður til sjávar og hélt til sjóbúðar þeirrar, er skipshafnirnar á bátum hans bjuggu í' Búðin var lítið hús úr timbri, þakið járnkl.ætt, og tjöru- PaPpi negldur á hliðarnar. Menn voru hættir vinnu og sátu hingað og þangað um búðina, þegar Þórður kom inn. — Sælir, sagði hann stuttlega og settist á fremsta rúmið í búðinni. Hann sat um stund þegjandi og hallaðist fram á hendur sínar. ~~ Blessað er nú veðrið, sagði annar formaðurinn, sem Andrés hét. Best að nota það þá, sagði Þórður og leit á Andrés. Andrési varð orðfall. Hann sá að eigi lá sem best á Þórði. E° eitthvert erindi hlaut hann að eiga. Hann var ekki vanur koma erindisleysu. Hann hafði ekki einu sinni spurt eftir tví, hve mikið hefði verið unnið. Því var hann þó vanur. Best að nota góðviðrið í nótt piltar. Eg var nú svona há'ft um hálft að hugsa um það, sagði Þórður eftir nokkra bögn. Glotti hann kaldlega, en leit þó eigi upp. - Ha, var hann að gera að gamni sínu? En þögn var í búðinni sem áður. ~~ Jæja, piltar, sagði loks Þórður — við skulum kippa rarn áttæringnum. Vkkur langar auðvitað í hákarlalegu. Áttæringnum? í hákarlalegu? Nú var litið upp all for- vtnilega. En umhugsunarfresturinn var eigi langur, því að nú stóð Þórður upp og snaraðist út úr búðinni. ^kipshafnirnar stóðu á fætur. En ekki gafst nú tími til samræðu. Aftæringurinn, hákarlaskipið, var settur fram og látnar í ann tíu árar. Hásetarnir tóku eftir því, að ræðin voru vafin PVkkum striga.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.