Eimreiðin


Eimreiðin - 01.06.1922, Síða 49

Eimreiðin - 01.06.1922, Síða 49
eimreiðin SKÁK 177 5. Rgl—f3 c7—c6 Betra uar Bf8—b4 sem hindrar d2—d4. 6. Ddl—e2 Re4—c5 Betra er Re4Xc3. 7. d2—d4 Rc5—e6 8. De2—f2 Bf8—b4 9. Bfl—d3 Rb8—d7 10. 0—0 Dd8—e7 11. Df2—g3 Rd7—f8 12. Rc3—e2 Rf8—g6 13. Bcl—g5 Re6Xg5 Ollu betra virðist De7—d7, með J>ví heldur Svartur sínum varnar- ■^önnum og faer opna línu fyrir biskup —e7 sem nú er útilokaður. 14. Rf3Xs5 Bc8—e6 (Ef f 14. leik sv. 0—0 þá 15. R—f4, B—d2 16. RXR, h7XR 17. RXf7, HXR 18. DXS6 og vinnur). 15. Rg5Xe6 ...... 15. RXh7 með hótun BXR er líklega fallegri vinningsleið. 15....... De7Xe6 16. Re2—f4 Rg6Xf4 Sé D færð, þá e5—6. 17. Dg3Xs7 0—0—0 Ef R—h3f, K—hl með hótun B-f5. 18. HflXf4 Hd8—g8 19. Dg7Xs8f Hh8Xs8 20. Bd3—f5 Bb4—d2 21. Bf5Xe6f f7Xe6 22. Hf4—f3 Gefið T í m a v é 1 i n. Eftir H. G. Wells. (Framhald) Landslagið var þokukent og óljóst. Eg var enn þá í sömu hlíðinni, sem hús þetta stendur í, og eg sá öxlina hérna fyrir °fan bera við loft. Eg sá trjátoppana váxa og hverfa eins og Sufumekkir risu upp, og sló á þá grænum, brúnum og gul- Um litbrigðum. Alt gekk af í einum svip, vöxtur, rýrnun og eYðing. Eg sá stór slot rísa upp, þokukend og fögur, og svo v°ru þau horfin. Alt yfirborð jarðarinnar tók sífeldum breyt- ln9um, eins og jörðin væri bráðinn málmur í deiglu. Vísarnir a hraðamælinum runnu hraðar og hraðar. Nú sá eg að sól- arbeltið sveiflaðist upp og niður milli skammdegis og lang- ^e9is á tæpri hálfri mínútu, en það sýndi að eg- var nú ekki nema tæpa mínútu að fara hvert ár. Við og við brá hvítum sn)óskrúða vetrárins fyrir, en á milli kom hið græna skrúð sumarsins. 12

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.