Eimreiðin


Eimreiðin - 01.06.1922, Blaðsíða 53

Eimreiðin - 01.06.1922, Blaðsíða 53
EIMREIÐIN TÍMAVÉLIN 181 einu húsinu stórt kringlótt op og í því einhverjar verur, klæddar í skrautlegar, mjúkar skikkjur. Þær höfðu komið auga á mig og horfðu í áttina til mín. Þá heyrði eg raddir nærri mér. Hópur af mönnum kom hlaupandi, og sást á höfuð þeirra og herðar þegar þeir voru að ryðjast gegn um rósabekkinn fyrir framan sfinxinn. Einn þeirra kom í ljós á götunni, sem lá beint til mín. Hann var ofurlítill, líklega um fjögur fet á hæð, klæddur purpurakyrtli, með leðurbelti um sig. Hann var með létta skó á fótum, næstum eins og ilskó, en annars voru fæturnir berir upp að hnjám, og berhöfðaður var hann. Þegar eg sá þetta, tók eg fyrst eftir því, hve hlýtt var í veðri. Hann kom mér svo fyrir sjónir, að hann væri yndislega fagur og mjúkur, en fádæma veikbygður. Hann var rjóður í andliti, og minti mig á það, hvað brjóstveikt fólk oft getur verið fagurt. Þegar eg sá hann, hvarf allur ótti frá mér. Eg slepti tökum á vélinni. V. GULLOLDIN. Eftir örlitla stund stóðum við hvor frammi fyrir öðrum, eg °9 þessi granni, litli framtíðarmaður. Hann kom beina leið W mín og hló framan í mig. Látbragð hans alt lýsti fullkomnu °ttaleysi, og brá mér kynlega við það. Síðan sneri hann sér að tveimur öðrum, sem komu á eftir honum og ávarpaði þá a tungu, sem eg skildi ekkert orð í, en var ákaflega mjúk °9 hljómþíð. (Framhald).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.