Eimreiðin


Eimreiðin - 01.06.1922, Qupperneq 61

Eimreiðin - 01.06.1922, Qupperneq 61
eimreiðin RITSJÁ 189 Má strax nefna fyrsta og lengsta kvæöið, „Gamla höllin“. Það er prýði- Ie9a ort, enda bragarhátturinn fallegur og viðurkendur við slíkt efni (talsvert náskyldur Hrafninum Poe’s). Ekki vil eg segja að bygging þess se gallalaus, einkum í síðari parti þess, en stemningunni er þó svo vel náð, og það er svo mikið af fallegum atriðum í því og heildin svo góð 1 lafn löngu kvæði, að það á viðurkenningu skilið. Næsta kvæði „Sigling lnn Eyjafjörð" er líka fallegt, og ástin á Eyjafirði, sem það Iýsir, er gum- laus en „ekta“. Rúmið Ieyfir nú ekki að þylja svo í röð, en yfirleitt má segja það um kvasðin, að höf. skari fram úr í því, að Iaga stemninguna eftir efninu, og er það þó harla misjafnt, alt frá gáska og léttúð til hrottalegra sorgar- *eikja og margt þar á milli. Persónulega þykir mér mest koma til kvæð- anna frá Italíu. Það er yfir þeim suðrænn sólskinsblær, sem gefur þeim s‘nn „ítalska" Iit. Nefni eg t. d. Capri kvæðin og Tína Rondoní (þó að ekki sé það gallalaust). Sýna þessi kvæði verulegt skáldaeðli, sem lagar S19 eftir umhverfinu og getur látið lesandann hér norður í kuldanum ^nna ylinn sunnan að, sem það sjálft fann. Það er eins og bæði sólin ’vsi bjartar úti fyrir, og blóðið fossi örar og heitar innifyrir í þessum ^væðum Davíðs, frá Ítalíu. Hann hefir áreiðanlega ferðast með allan ^u9a sinn þangað suður eftir, og kunnað að meta það suðræna. Vonandi lætur Davíð ekki hér staðar numið, en heldur áfram, full- komnast og framast enn. Hann er mjög efnilegt ljóðskáld. /H. J. J°n Björnsson: SÓLDÆQUR. Ljóð. Rvík MCMXXII. klöfundurinn skiftir ljóðunum í nokkia kafla með sérstökum fyrirsögn- Um> og kallar hann fyrsta kaflann „Gamlar og nýjar glæður" og eru það mesl ástakvæði, en byrja þó með „söng svikarans", stuttu en kjarnorðu kvæði. Yfirleitt eru þessi kvæði innilegust allra kvæðanna í bókinni, en eru þau ekki laus við þann ókost, að vera of gífuryrt, eins t. d. að skáldiö verður að ungum guði, sem geislar stafa frá við það að fá stúlk- Ulla sína, og verður það til þess að lesandinn dregur óhjákvæmilega þá ^'vklun, að hann hafi verið í vandræðum að finna eitthvað nógu stórt. m'kið af háfleygi og málrósum, en of lítið af veruleika. »Undir berum himni" er næst (hefir fallið alveg burt í efnisskránni). r Þar fyrst kvæðið Heljardalsheiði, sem er í raun réttri líkl. besta þvæðið í bókinni, en minnir sannast að segja talsvert á Einar Benedikts- °n> að minsta kosti að forminu til (sbr. síðar einnig Skarphéðinn Njáls- n)- Fer Jón talsvert óvarlega í þessu efni og gætir þess ekki, að hættir,
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.