Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1923, Page 1

Eimreiðin - 01.04.1923, Page 1
eimreiðin Norsk þjóðernisbarátta. Þegar komið er vestur yfir fjöllin frá Svíþjóð til Noregs, er fljótfundið, að þar er talsvert annar blær á allri menningu tióðarinnar. En það vekur þó ef til vill mesta eftirtekt, að roiklu meir er ritað, talað og sungið til dýrðar landi og þjóð. Svíar tala ógjarna um þjóðernismál. Sænsk ljóðagerð er á ^iög háu stigi, og þó eiga Svíar lítið góðra ættjarðarljóða. Áðal-þjóðsöngur þeirra er »Du gamla, du fria, du fjallhöga ^ord«, þar sem »Sverige« er hvergi nefnt, og getur efnisins vegna verið þjóðsöngur hverrar norrænnar fjallþjóðar sem er. Hinsvegar eiga þeir hátíðasöngva einstakra hjeraða og syngja ^ikið. Þannig eiga þeir Dalasöng, Upplandssöng, Sunnmanna- s°ng, Gautasöng o. s. frv. Norðmenn eiga fátt slíkra söngva °9 syngja þá lítið. Þeir heyrast t. d. tæpast í skólum þeirra. þeir eiga urmul ættjarðarljóða og syngja þau mikið. Því €r alment trúað í Svíþjóð, að þessi munur stafi af því, að n°rska þjóðin hafi miklu næmari þjóðernistilfinningu. Þessu frúði eg líka, þangað til eg kom til Noregs. En í raun réttri er það fjarri sanni. Svíar eiga vafalaust heilsteyptasta og þroskamesta þjóðmenningu allra Norðurlanda-þjóðanna og eru öllu sterkastir sem þjóð. Þjóðernistilfinningin er svo runn- 'ú þeim í merg og bundin í blóði, að engan hávaða þarf til aö æsa hana og auka. Á því sviði er ekki við neitt að berj- asf heima fyrir og raunar ekki út á við heldur, því að þjóðin ^efir óftast verið sjálfstæð stjórnarfarslega frá ómunatíð og lifað f friði heila öld. Norðmenn hafa hinsvegar orðið að há stöðugt stríð fyrir þjóðarrétti sínum langa tíð. En hitt má þó me*ra, að þjóðin hefir verið sundruð þjóðernislega. Þegar farið er að kynnast Norðmönnum ögn nánar, er auðfundið, a^ þjóðernistilfinning fjöldans er yfirborðsleg og skrumkend. °9 það er eðlilegt. Þjóðina má skoða — eins og hún er nú unga þjóð. Það er verið að safna henni til þjóðlegrar ein- lr*gar, og hún er að vaxa að þjóðernisþroska. Og henni fer 9

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.