Eimreiðin - 01.04.1923, Qupperneq 3
£1MREIÐ1N
NORSK Þ]ÓÐERNISBARÁTTA
131
tjóðanna, að norsku bókmentirnar urðu aldrei alþjóðareign
eins og þasr íslensku. Og tæpast er heldur hægt að tala um
ne>tt framhald bókmentastarfsemi í Noregi, sem var í sam-
rærm við þjóðlegu menninguna, smekk og hugsunarhátt þjóð-
a"nnar eins og riddarasögurnar, rímurnar, andlegu kvæðin,
tulurnar, alþýðukveðskapurinn, gáturnar o. fl. með okkur. Af
þessu leiddi, að norsku þjóðinni hélst miklu ver á máli sínu
en íslensku þjóðinni. Noregur fékk að vísu þjóðkvæði sín og
^ansa, en hvorttveggja var ávöxtur erlendra menningaráhrifa,
°9 var jafnvel að miklu leyti þýtt, stælt eða lánað, svo að
einningurjnn er vafasamur fyrir hreinleik og ræktun málsins.
lóðsögur og æfintýri áttu Norðmenn auðvitað, og heíir það
n°l<kuð unnið að því, að varðveita málið í frumlegri mynd.
n slíkt rriátti sín miklu minna, heldur en ef þjóðin hefði átt
skrifaðar bókmentir. Og því klofnaði norska málið í ótal mál-
Vskur, sem jafnvei Verið ólíkari hver annari en sænskar
°9 norskar mállýskur, er líkastar voru.
þ ^n uppi í dölunum bjuggu norsku bændurnir á eigin jörð.
. e,r héldu alt af persónulegu sjálfstæði sínu og sjálfstilfinn-
'n9u, þótt þjóðarsjálfstæðið og þjóðernistilfinningin færi mjög
ab ^orgörðum. Þeir litu jafnvel með djúpri og innilegri fyrir-
.n,n9u á alla útlenda siði, því að sjálfsþótti og virðing fyrir
s,óum feðranna hafði runnið þeim í merg. Og í raun og veru
a barátta fyrir einingu norsks þjóðernis inn á við og sjálf-
stffiði út á við rót sína að rekja til þessa einstaklingssjálf-
S*®ðis og sjálfsþótta norsku bændanna. Þó hafa ytri ástæður
hjálpað til. Noregur var slitinn frá Danmörku 1814
Se3n vilja þjóðarinnar og kastað í fang Svíþjóðar enn meir
vilja hennar. Norska og danska þjóðin höfðu barist hlið
1 klið í stríði eftir stríð. Þannig hafði blóð þeirra runnið
Sai^an. Hinsvegar höfðu sænska og norska þjóðin oft staðið á
baðVer^Um mei^’ þeirra hafði einnig runnið saman, en
vnr heiftarblóð að eins. Gagnvart sænsku þjóðinni fann
rska þjóðin sig sérstaka þjóð, jafnt hálfdanskir og aldanskir
ættismenn sem heilnorskir bændur.
heinv"1^ norska t’jóðin stendur ein gagnvart Svíþjóð og öllum
430 mUm -1814, f‘nnUr hun fyrst fil þjóðicgrar einingar um
ara b,k Forgöngumenn hennar koma þá saman á Eiðs-