Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1923, Qupperneq 3

Eimreiðin - 01.04.1923, Qupperneq 3
£1MREIÐ1N NORSK Þ]ÓÐERNISBARÁTTA 131 tjóðanna, að norsku bókmentirnar urðu aldrei alþjóðareign eins og þasr íslensku. Og tæpast er heldur hægt að tala um ne>tt framhald bókmentastarfsemi í Noregi, sem var í sam- rærm við þjóðlegu menninguna, smekk og hugsunarhátt þjóð- a"nnar eins og riddarasögurnar, rímurnar, andlegu kvæðin, tulurnar, alþýðukveðskapurinn, gáturnar o. fl. með okkur. Af þessu leiddi, að norsku þjóðinni hélst miklu ver á máli sínu en íslensku þjóðinni. Noregur fékk að vísu þjóðkvæði sín og ^ansa, en hvorttveggja var ávöxtur erlendra menningaráhrifa, °9 var jafnvel að miklu leyti þýtt, stælt eða lánað, svo að einningurjnn er vafasamur fyrir hreinleik og ræktun málsins. lóðsögur og æfintýri áttu Norðmenn auðvitað, og heíir það n°l<kuð unnið að því, að varðveita málið í frumlegri mynd. n slíkt rriátti sín miklu minna, heldur en ef þjóðin hefði átt skrifaðar bókmentir. Og því klofnaði norska málið í ótal mál- Vskur, sem jafnvei Verið ólíkari hver annari en sænskar °9 norskar mállýskur, er líkastar voru. þ ^n uppi í dölunum bjuggu norsku bændurnir á eigin jörð. . e,r héldu alt af persónulegu sjálfstæði sínu og sjálfstilfinn- 'n9u, þótt þjóðarsjálfstæðið og þjóðernistilfinningin færi mjög ab ^orgörðum. Þeir litu jafnvel með djúpri og innilegri fyrir- .n,n9u á alla útlenda siði, því að sjálfsþótti og virðing fyrir s,óum feðranna hafði runnið þeim í merg. Og í raun og veru a barátta fyrir einingu norsks þjóðernis inn á við og sjálf- stffiði út á við rót sína að rekja til þessa einstaklingssjálf- S*®ðis og sjálfsþótta norsku bændanna. Þó hafa ytri ástæður hjálpað til. Noregur var slitinn frá Danmörku 1814 Se3n vilja þjóðarinnar og kastað í fang Svíþjóðar enn meir vilja hennar. Norska og danska þjóðin höfðu barist hlið 1 klið í stríði eftir stríð. Þannig hafði blóð þeirra runnið Sai^an. Hinsvegar höfðu sænska og norska þjóðin oft staðið á baðVer^Um mei^’ þeirra hafði einnig runnið saman, en vnr heiftarblóð að eins. Gagnvart sænsku þjóðinni fann rska þjóðin sig sérstaka þjóð, jafnt hálfdanskir og aldanskir ættismenn sem heilnorskir bændur. heinv"1^ norska t’jóðin stendur ein gagnvart Svíþjóð og öllum 430 mUm -1814, f‘nnUr hun fyrst fil þjóðicgrar einingar um ara b,k Forgöngumenn hennar koma þá saman á Eiðs-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.