Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1923, Side 43

Eimreiðin - 01.04.1923, Side 43
eimreiðin KVÍARNAR Á HÚSAFELLI 171 Ekki hafði hún minst á það, að faðir hennar hafi tekið helluna í það sinn. Eg tel það fullsannað, eftir framanskrifuðum heimildum, að steinn sá, sem Espólín reyndi við, var Kvíahella sú, sem not- uð hefir verið nú yfir eitt hundrað og sextíu ár sem aflmælir ^anna, enda hefir aldrei farið þar um tvennum sögum. Það lítur helst út fyrir, að frásagnir um steinana í Dritvík og á 2. mynd. Norðari króin. Maðurinn stendur upp við slóra bjargið í norðurveggnum. Húsafelli hafi blandast saman hjá þeim Gísla Konráðssyni og lóni Espólín, þar sem nöfnin eru þau sömu. Það er saga Jóns Espólíns hins fróða, bls. 54—55, sem se9ir frá steintökum Snorra prests. Það er fleira bogið við Þá frásögn. Að Snorri hafi verið 99 ára, eins og segir í sögu ]óns Espólíns, er ekki rétt. Hann var það ár, sem Espólín heimsótti hann, 89 ára. Það vissu þeir báðir vel, Espólín og Qísli. Er það því að líkindum prentvilla. En að Snorri hafi stritað við steintök þá, getur ekki náð nokkurri átt um mann ^9 ára gamlan, og að hann eigi þá það heljarafl að gera ^etur en Espólín, er hann var á besta aldursskeiði. Mér

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.