Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1927, Qupperneq 21

Eimreiðin - 01.07.1927, Qupperneq 21
eimreiðin TRÚIN Á JESÚM KRIST, GUÐSSON 213 og í staðinn að koma spámanns-myndin. Eins og minning- arnar um frægðar-konunginn Davíð lituðu framtíðarvonir þjóð- arinnar í hugum sumra, svo varpaði og frægðarljóminn af Móse, hinum fyrsta og mesta spámanni þjóðarinnar, geislum sínum á mynd framtíðarleiðtogans í augum annara. Þeir gerðu sér jafnvel þá hugmynd um hann, að hann væri himnesk vera, sem átt hefur fortilveru hjá Guði, en kemur niður til jarðar- innar, til þess að gerast heimsdómari og endurlausnari mann- kynsins, með því að koma á réttlæti og »frelsa menn frá þreytu og kvöl hið innra«. Þessi væntanlegi mikli leiðtogi var venjulegast nefndur Messías, sem þýðir hinn smurði; það er á grísku ó xqiotós, en íslenzka myndin af því er Kristur, eins og vér vitum öll. Það heiti var áður kunnugt með Gyðingum. Hafði æðsti prest- urinn verið nefndur »smurði presturinn* og konungurinn stundum verið kallaður »drottins smurði*. Það kannist þér öll við frá biblíusögunum, sem þér lærðuð í bernsku. Sem kon- ungstitill var það fært yfir á konung framtíðarríkisins, og í því látið felast, að Messías eða »hinn smurði Guðs« væri af Guði kjörinn og útvalinn, og fyrir því stæði konungdómur hans undir sérstakri vernd Guðs og varðveizlu. En eins og þegar er tekið fram, lögðu menn mjög mis- munandi merking í þetta Messíasar-heiti, og merkingin varð smátt og smátt andlegra eðlis eftir því sem nær dró fæðing hans, sem vér trúum að hafi verið hinn fyrirheitni Messías. Mér finst Adolf von Harnack hafa lýst þessu svo vel á einum stað í bók sinni »Kristindómurinn«, sem nú er ný- komin út í íslenzkri þýðing, að ég tilfæri hér nokkur orð eftir honum. Hann segir: »Mörkin verða ekki aðeins skýrari milli hins fyrirheitna Messíasar og jarðnesks konungs, heldur einnig milli hans og Guðs og þjóðarinnar sem heildar. í fari Messíasar er varla neitt jarðneskt framar, enda þótt hann komi fram sem maður á meðal manna. Hann hefur verið hjá Guði frá öndverðu, kemur af himnum ofan og vinnur verk sitt af meiri þrótti en mönnum er gefinn. Siðgæði er ððaleinkenni hans. Hann er alréttlátur og heldur hvert boð- °rð; meira að segja tekur að ryðja sér til rúms hugmyndin um það, að verðleikar hans verði öðrum til heilla. Hugsunin
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.