Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1927, Síða 22

Eimreiðin - 01.07.1927, Síða 22
214 TRÚIN Á JESÚM KRIST, QUÐSSON EIMREIÐIN um Messías líðandi, er ætla mætti af ]es. 53 að lægi beint við, nær þó ekki að festa rætur«. Svo farast þessum mikla lærdómsmanni orð um Messíasar- hugmynd Gyðinga, eins og hún lifði í hugum sumra, rétt áður en ]esús frá Nazaret kom fram á sjónarsvið sögunnar. En fleiri heiti voru notuð um þennan þráða framtíðarkon- ung eða mikla leiðtoga en Messíasar-heitið. Eitt hið almenn- asta var að nefna hann guðs-son eða guðs-soninn. Það heiti var og áður til í Gamla testamentinu og þá ekki síður í ýms- um ritum síðgyðingdómsins, sem aldrei komust inn í biblíu kristinna manna. Fyrst var það notað um ísraelsþjóðina. I II. Mós. 4, 22 er Israelslýður nefndur frumgetinn sonur ]ahve og í Hósea 11, 1 er ]ahve látinn segja: »Þegar Israel var ungur, fékk ég ást á honum og frá Egiptalandi kallaði ég son minn«. Gyðingar Iitu svo á, að þeir væru með alveg sér- stökum hætti Guðs útvalda þjóð. Fyrir því var Guð orðinn þeim faðir með sérstökum hætti, og þeir orðnir guðs-sonur (sbr. ]er. 31, 9: því að ég er orðinn ísrael faðir, og Efraím er frumgetinn sonur minn). En nú var jafnframt litið svo á, að konungurinn væri fulltrúi þjóðarinnar og að fyrir þá sök væri Guð í sérstökum skilningi faðir hans, en um leið hófst konungurinn upp í þá tign að vera sonur Guðs. Vér sjáum glögg dæmi þessa hugsunarháttar í Gl. tm. Vér skulum til að mynda taka Sálm 89, 27 n. Þar er konungurinn látinn mæla svo til Guðs: »Þú ert faðir minn, Guð minn og klettur hjálp- ræðis míns«. Og Guð svarar: »Og ég vil gera hann (þ. e. konunginn) að frumgetning, að hinum hæsta meðal konunga jarðarinnar*. Enn ljósara kemur þetta fram í Sálmi 2, 7. Þar leggur hirðskáldið konunginum þessi orð í munn, daginn sem hann er smurður og hann sezt í konungshásætið: »]ahve sagði við mig: Þú ert sonur minn, ég gat þig í dag«. Það er að segja: Alt til þessarar stundar var þessi og þessi mað- ur faðir þinn, en héðan af er ég það. Frá krýningardeginum varð konungurinn guðs-sonur; það gerðist fyrir útvalning; hann varð eins konar kjörsonur Guðs. Þessi hugsun fól ekk- ert yfirnáttúrlegt í sér. Guðssonur er herra eða drottinn ann- ara manna, fu'.ltrúi eða staðgengill Guðs á jörðunni. Þetta heiti var mjög notað um framtíðarkonunginn, og á síðgyðing-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.