Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1927, Qupperneq 33

Eimreiðin - 01.07.1927, Qupperneq 33
Eimreiðin TRÚIN Á JESÚM KRIST, GUÐSSON 225 • verið jarðneskur faðir hans, eins og María var móðir hans. En af því að hann var síðar talinn vera Messías, þá var hann k'ka guðs-sonur. En þegar kristniboðið barst út í gríska heim- inn, varð þörfin æ meiri á að gera sér ljósari grein fyrir upp- runa hans. Og nú skýra þeir, er þessum hugsunarferli fylgja, framþróun hugmyndarinnar á þessa leið: Grikkir fengu eigi skilið hina andlegu merkingu í guðssonar-heitinu; þessi orð í 2. sáiminum: >Þú ert sonur minn; í dag hef ég getið þig« voru þeim sem ráðgáta. En þegar þeir heyrðu talað um Jesúm sem guðsson, þá settu þeir það í samband við sínar eigin hugmyndir um sonu guðanna. Fyrir grísk áhrif hefur síðan kugmyndin um getnaðinn af heilögum anda orðið til, segja ýmsir lærðir biblíufræðingar og sagnfræðingar. Þeir játa að sú hugmynd komi fram í undursamlega hreinsaðri mynd í for- sögum þeirra Matteusar og Lúkasar (einkum þó Lúkasar). Þar er því einu haldið fram, að fóstrið hafi orðið til í móður- kviði fyrir skapandi mátt Guðs heilaga anda; en því samt bætt við í Lúkasarguðspjalli, að fyrir því »muni og það, sem fæðist, verða kallað heilagt, sonur Guðs«.0 Og nú sýnir kirkjusagan oss, að þessi skilningurinn á guðs- sonarheitinu varð ofan á í kirkjunni og komst inn í trúar- játninguna, sem vér lærðum í æsku og ranglega er kend við Postulana; því að hún er miklu seinna til orðin. — Þessi kenning um yfirnáttúrlegan getnað var ein tilraunin til að skýra hina undursamlegu persónu Jesú. Hún var að dómi sumra upphaflega andstæð fortilverukenningunni. En síðar I) Þaö er alkunnugt, að sams konar hugmyndir um „guðs-sonu“ eða Vfirnáttúrlegan getnað voru til bæði meðal Babýloníumanna og Egipta, já meðal Indverja og Kínverja og fleiri þjóða. Sumir fræðimenn telja því hklegt, að hugmyndin hafi komist inn í kristnina annaðhvort frá Babý- loníumönnum eða Egiptum, því að með þeim þjóðum voru t. d. vold- u9ustu konungarnir taldir bæði guðs-synir og endurlausnarar og frelsarar ^annkynsins, af því að þeir voru brautryðjendur nýs tíma. En þegar r'stnin hóf göngu sína, voru slíkar hugmyndir einnig alþektar meðal Qfikkja og Rómverja (keisararnir taldir vera guðs-synir). Og meðal Srisku-mælandi þjóða breiddist kristnin fyrst út og varð fyrir mestum úhrifum þaðan (Sjá t. d. Nikolai Blædel: Födt af Jomfru Maria. Reli- 9'°nshistoriske Smaaskrifter II, Gyldendalske Boghandel 1910). 15
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.