Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1927, Síða 101

Eimreiðin - 01.07.1927, Síða 101
eimreiðin RADDIR 293 skreytir nafninu skáldskapur. Ekkert annað en smánarlegt „borgaralegt velsæmi", sem svínbindur alla hreinskilni, tálmar því, að ég bannfæri opinberlega öll mín bókmentaverk, og sumra annara einnig, og gefi hrak- yrðunum, sem brenna mér á vörum, Iausan tauminn. Ég hef verið eins og loddari í kirkjugarði, eins og guðlastari í þögulli kirkju. Ég hef verið upplesari, og yfir mig hefur ringt blómum; „skáld!" A einum stað, þar sem ég hélt fyrirlestur, stóð heill hópur ráðinna og roskinna manna upp úr sætum sínum mér til heiðurs.............Hégómi! Fíflalæti! En hafið ekki hátt um slíkt „herra rithöfundur!" Blómvendir! Hvílík svívirða! Hvað hef ég gert fyrir mannkynið, fyrir þjóðfélagið? Hvað hef ég látið eftir mig nytsamlegt? Ekkert! Ekki skapaðan hlut! Rithöfundar-hjáguða- dýrkun, mont og tómleiki, sýning á sjálfum mér, eða öllu heldur einhverju, sem virtist vera ég. Alt af hef ég tranað mér fram, viljað trana mér fram. Alt af hef ég þurft að segja barnalegt álit mitt um öll mál á dagskrá þjóðarinnar. Alt af hef ég reynt að draga úr áhrifunum af ritglópsku minni með glamurljóðum og digurbarkalegum skáldsögum. Ég, sem tæpast hef getað séð fyrir konu og börnum. Ég, sem ekki get borgað skuldir mínar. Ég, sem . . . Ó, guð minn! Hvað eru öll meistaraverk heimsbókmentanna á við það, að vera fyrirmyndar heimilisfaðir eða góður og ástríkur son- ur? Það eina, sem ég þrái, er að vera maður, þrekmaður, góður og vandaður maður. Ég kæri mig ekki vitund um að vera listamaður, „skáld“ eða „rithöfundur". Frægðin er til þess eins að tortíma mönnum; hún er rót hrokans. Leyf mér að verða réttur og sléttur maður, með opin augun fyrir réttlæti og skyldu. ... Hvernig gat mér komið til hugar, að nokkuð af því, sem ég hef skrifað, gæti orðið öðrum að liði? Bölið við hið ritaða orð er fólgið í því, að þar er mannsandanum, jafnvel í sinni göfugustu mynd, lýst fólki til skemtunar og afþreyingar og á hann Iagður mæli- kvarði listarinnar. Engar bókmentir eiga rétt á sér aðrar en þær, sem bera sjálfum sér vitni um, að einstaklingurinn batni við Iesturinn, verði frjálsari við að kynnast innihaldinu, í stuttu máli, verði hamingjusamari og betri maður við,að hlýða orðinu, Iifa orðið og gera það að lögmáli fyrir verund sinni og breytni. Engar bókmentir eiga rélt á sér aðrar en Þ®r, sem skírskota beint til samvizku lesandans. Skáldin, sem eru jafnan fyrstir manna til að skjóta sér undan ábyrgðinni á böli og niðurlægingu mannsandans, bera ein ábyrgðina. Þau hafa kosið að ljúga í stað þess að boða hreinan sannleikann. . . .
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.