Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1927, Page 107

Eimreiðin - 01.07.1927, Page 107
ÍIMREIÐIN RITSJÁ 299 þess, aö einkvæöar einkunnir (þar sem rótin endar á breiðu sérhljóði) tvöfaldi t í nf. og þf. einf í hvk. og sömuleiðis r í þgf. og ef. eint. í kvk. og svo í ef. flt. (t. d. smár—smátt o. s. frv.). Þá bar og að geta þess, að í orðum sem háll, mikill; hreinn, heiðinn tillíkist r undanfar- anda / eða n miklu víðar en í nf. et. í kk., því að í þgf. og ef. et. í kvk. verður alveg sama fillíking, t. d. í hálli (f. hálri) og hreinnar (f. hreinrar) og enn fremur í ef. flt. mikilla og heiðinna (f. mikilra, heið- inra), en þetta kemur víst mjög af því, að gleymst hefur í hljóðfræðinni að tala um tillíkingarnar. Það má nærri geta, að nemendur tungunnar þurfi að fá skýringu á því, hvers vegna t. d. glaðt verður glatt og mint verður mitt, eða þá binda að batt (í þátíð) og stinga að stakk (í þá- •íð) o. s. frv. Líka má benda á það, að orðin, sem enda á -inn í nf. ■et. í kk., eru alls eigi ein um það að hafa ð f. t í nf. og þf. et. í hvk., því að orð sem aldraður, hugaður o. s. frv. haga sér þar alveg á sama hátt (t. d. aldrað f. aldrat sem heiðið f. heiðit). 43.—47. gr. Þessi kafli um atviksorðin, stigbreyting þeirra og tegundir ■er að mínu viti ágætur, og sama er að segja um töluorðin (48.-58. gr.). Það var vel gert þarna um tölurnar að taka til umtals orðin hálfur annar, hálfur þriðji o. s. frv., sem aðrir menn munu hafa gleymt að nefna í sínum bókum, Vitanlega táknar t. d. hálfur fjórði — þrjá heila og þann fjórða hálfan að auki. Þar er því þrír undirskilið í máli og tilsvars- lega sama tilfelli við aðrar tölur. 65. gr. Þarna í greininni um óákveðnu hleytinöfnin (indefinite pro- nouns) virðist mér vanta „nokkuð“ við hliðina á nokkurt, alveg eins og noitthvað11 er sett þarna við hiiðina á eitthvert. 72.—75. gr. Þetta er þarflegur kafli um notkun forsetninga. 76. gr. Þar hefst langt mál um beygingu sagna. Málsgreinin um boð- hátt (á bls. 41) er ónákvæm eða miður rétt og að sumu leyti í mótsögn v>ð það, er síðar segir (á 57. bls. og víðar). Sá háttur hefur einungis ,v®r myndir, nefnilega 2. pers. et. og 2. pers. flt. (í nútíð). Myndir sem kalli ég er ekki boðháttur, heldur tengiháttur, sem nolaður er í hvetjandi (hortativ) merkingu. En yfirleitt er allur þessi kafli um sagnir með mjög Sóðum frágangi og hæfilega mörg beygingardæmi tekin til þess að nem- endum verði fylstu not að við lestur bóka. Skráin yfir sterku sagnirnar er þarfleg og nægilega fullkomin. Aftast í kaflanum um sagnorðin er dá- lítil grein (á bls. 66—67) um reglur fyrir notkun tengiháttar. Þessar reslur eru (það sem þær ná) mjög gagnlegar. Mér finst að sumir rit-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.