Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1927, Qupperneq 109

Eimreiðin - 01.07.1927, Qupperneq 109
CIMREIÐIN RITSJÁ 301 Hinir einstöku þættir minna á brotasilfur, sem víst mætti gera góðan og heilsteyptan hlut úr. Höf. hefði ált að Ieggja meiri rækt við að raða og vinsa úr brotum sínum, áður en hann sendi þau frá sér í bókarformi. Það, sem lýtir bók þessa, eru myndirnar í textanum. Þær eru flestar eins og svartar eða gráar klessur, ólæsilegar og ógreinilegar. Höfundar eiga ekki að vera svo lítilþægir að þola slíkar myndir í ritum sínum. Þá er betra alls engar myndir að hafa. Mistökin geta verið pappír eða myndamótum að kenna, nema báðar orsakir séu fyrir hendi. 7ón Eyþórsson. Dr. Adolf v. Harnack: KRISTINDÓMURINN. Þýtt hefur Ásmundur Guðmundsson. Seyðisfirði 1926. Höfundur þessa rits, hinn frægi kirkju- og trúarlærdómasögukennari við háskólann í Berlín, Adolf v. Harnack, er tvímælalaust einhver ágæt- asti guðfræðingur mótmælendatrúar, sem uppi hefur verið. Enginn hefur eins og hann rannsakað og túlkað sögu kristindómsins eftir þeim gagn- rýnireglum, sem nú gilda um alla sögurannsókn. Hann er æðsti prestur hinnar þýzku nýguðfræði, lærisveinn hins ágæta vísindamanns Albrechts Ritschl í Göttingen og arftæki hans að ýmsum endurbótum í kenslu- aðferðum og rannsóknum á rifum kristindómsins. Og þessar rannsóknir lók hann og margfaldaði. Enda eru meða! lærisveina Harnacks ýmsir þeirra, „er síðar hafa ásamt læriföðurnum sjálfum orðið ljósvakar nýrrar aldar í heimi hinna guðfræðilegu vísinda vorra tíma“, eins og ]ón biskup Helgason segir í formála þeim, er hann ritar að þessari íslenzku þýð- ingu bókarinnar. Um Harnack og skoðanir hans hefur staðið geysi- mikill styr, eins og kunnugt er. Hófst hann fyrir alvöru eftir að trúar- iserdómasaga hans (Dogmengeschichte) kom út 1886. Þar sýndi hann nteðal annars fram á, að erfikenningar kirkjunnar eigi ekki rót sína að rekja til sjálfs fagnaðarerindisins, en séu meira og minna mótaðar fyrir óhrif frá grískri heimspeki. Þótti mörgum hann rýra mjög gildi ýmsra henninga kirkjunnar með skoðunum sínum, — og þykir enn — því eng- ■nn hefur eins og hann lagt til efniviðinn í þær mörgu og miklu deilur, sem undanfarið hafa staðið víðsvegar um heim milli gamalguðfræðinga °9 nýguðfræðinga. Þær deilur eru ekki alls ókunnar hér á landi. Það hefur kostað geysimikil illindi, að koma guðfræðinni inn á svið reynsl- nnnar og rannsóknanna, gera hana að vísindum. Fáum er það meira að þakka en Harnack, hve það hefur tekisl. Má í því sambandi minna ó deilu þá hina miklu, sem reis út af skoðunum hans á postullegu
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.