Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1930, Side 24

Eimreiðin - 01.01.1930, Side 24
4 VIÐ ÞJÓÐVEGINN eimreiðin og þrautseigju kynslóðanna en saga landsins, sagan um þaðr hvernig hver kynslóðin af annari hefur haldið uppi landnáms- starfinu, jafnan rétt við aftur og hafist handa á ný, þótt sóknin reyndist erfið. Landið er frjálst og fullvalda vegna þess, að landnámsstarfið hefur aldrei fallið niður með öllu, ekki einu- sinni á mestu niðurlægingartímunum, sem sagan hefur frá að skýra. Og þó hefur landnámið aðeins verið á byrjunarstigi alt fram á síðustu ár. En þúsund ára afmæli alþingis markar tímamót í landnáms- sögu þjóðarinnar. Aldrei hefur önnur eins breytinganna öld gengið yfir Iandið og nú. Mörgum óar byltingabylgjan, finst sem margt hljóti að skolast með af því, sem þjóðin átti bezt og traustast í fari sínu. En er þetta ekki ástæðulaust? Get- um vér bent á nokkuð úr lífi þjóðarinnar, þó ekki sé farið skemra en hundrað ár aftur í tímann, sem nú er horfið svo að veruleg eftirsjá sé að? Tala ísiendinga hefur þvínser þrefaldast síðan um 1800. Það hefur verið áætlað, að 1 fornöld hafi verið hér á Iandi 60—80.000 manns. Árið 1801 voru landsbúar aðeins 47.000 talsins- Árið 1850 voru þeir orðnir 59.000. Um aldamótin 1900 voru þeir 76 000. Nú erU þeir um 105,000. Auk þessa munu 25—30,000 íslendingaf eiga heima í Kanada og Bandaríkjunum, og allmargir dvelja á öðrum stöðum erlendis. Um 1800 var Reykjavík smáþorp með um 300 íbúum. Nú eru íbúar hennar um 25.000 og auk þess um 30 kaupstaðir víðsvegar um Iandið, með frá 300— 3.500 íbúum hver. Flutningur fólks af landi burt er því naer alveg horfinn úr sögunni. Meðalaldur manna hefur lengsL barnadauði minkað og hreinlætið aukist. Eg býst við, að sumir mundu vilja benda á landbúnaðinn sem eitt dæmi hnignunar í lífi þjóðarinnar. Landbúnaðurinn hefur verið aðalatvinnuvegur landsmanna síðan landið bygðisL og ætti svo að vera áfram. En þróun annara atvinnuvega, einkum fiskiveiðanna, hefur gengið svo ört, að landbúnaðurinn hefur hvergi nærri haldið í við þá. Árið 1850 lifðu búnaður. °/o af landsbúum á landbúnaði, en árið 1890 aðeins 64°/o, og nú Iifa ekki nema 40°/o af þjóð- inni á þessari atvinnugrein. En nú standa yfir tímamót í land- Tala landsbúa fyr og nú.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.