Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1930, Page 26

Eimreiðin - 01.01.1930, Page 26
6 VIÐ ÞJÓÐVEGINN eimreiðin búnaðarmálum eins og víðar. Einyrkjan og smáyrkjan er að hverfa úr sögunni. Hvaðanæfa utan úr heimi berast fregnir um erfiðleika þá, sem hvorttveggja þetta á við að stríða. Bændur gefast upp, hverfa til borganna eða Ienda í hús- mensku. Fólkseklan í sveitunum verður tilfinnanlegri með hverju ári sem líður. Engin hjálp frá þingi og stjórn stoðar lengur í landbúnaðarmálum, nema að landnám hefjist á nýjun1 grundvelli, stóryrkjan og samyrkjan komi samhliða smáyrkp unni og einyrkjunni, ekki með neinni stökkbreytingu, heldur hægt og varlega með nýjum tækjum og hagkvæmari rekstrar- aðferðum. Alþingi og stjórn á hér mikið og vandasamt verk fyrir höndum, eitt af mörgum, að leiða viðreisn landbúnaðar- ins á íslandi. Það verk er þegar hafið. Það er því engan- veginn ástæða til að horfa með söknuði á eftir landbúnaðin- um á Islandi eins og hann var um 1850, þó að þá lifðu fleirl af hverju hundraði landsbúa á honum en nú. Búpeningi fjölsar stöðugt og framleiðsla landbúnaðarins eykst. Árið 1871 er tala sauðfjár í landinu 366.080, árið 1900 er hún komin upP 1 469.477 og árið 1924 er hún komin upp í 583.180. Árið 1871 eru um 20.000 nautgripir í landinu, árið 1900 eru þeir 23.569 og 1924 eru þeir komnir upp í 26.949. Árið 1871 er tala hrossa um 32.000, 1900 er hún 41.654 og 1924 er hún komin upp í 51 009. Aukningin er að vísu ekki mikil hvað nautpening snertir, en líklegt er, að honum fjölgi mjög franl' vegis með aukinni ræktun, en hestum ekki að sama skapir þar sem bifreiðarnar eru nú svo víða að taka að sér hið aMa' gamla hlutverk þeirra: fólks- og vöruflutninga á landi. Breyting sú, sem óhjákvæmilega hlýtur að verða á íslenzk- um landbúnaði í náinni framtíð, er þegar um garð gengin a mestu hvað fiskiveiðarnar snertir. í stað opnu róðrarbátanna F. , . gömlu og þilskipanna eru komin vélskip og 9U^U’ veTðar. sk>P me® nÝtízku veiðitækjum. 1850 lifðu ekki nema 7°/o landsbúa af sjávarútvegi, en nú meira en 20 °/°- Framleiðsla sjávarafurða hefur aukist gífurlega á þessum tima- Árið 1849 var útfluttur fiskur 21/2 miljón kíló, en árið 192® voru flutt út um 8IV2 miljón kíló af fiski fyrir um 52 miljóu,r króna, um 30 miljónir kíló af síld, síldarlýsi og síldarmjö U fyrir nál. 11 miljónir króna, auk annara sjávarafurða. Útvegur
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.