Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1930, Síða 30

Eimreiðin - 01.01.1930, Síða 30
10 VIÐ ÞJÓÐVEGINN eimreiðin krónur árið 1922. Mest af þessum skuldum eru við útlönd, aðallega Danmörku. Samkvæmt fróðlegu yfirliti Hagtíðind- anna nú í nóvember, um skuldir við útlönd í árslok 1925 1928, eru allar skuldir íslenzka ríkisins við útlönd skuldir við Danmörku eina, nema enska Iánið frá 1921, sem nam alls rúml. 10 milj. kr. í árslok 1928. Allar skuldir íslendinga við útlönd, bæði lausar og fastar, voru í árslok 1928: 43 milj- 8 þúsund ísl. kr. Þar af voru lausaskuldir 1 milj. 22 þúsund kr., en fastar 41 milj. 986 þúsund kr. Fastaskuldirnar eru sumpart ríkisskuldir, sumpart skuldir kaupstaða, veðdeildar- bréfalán, skuldir bankanna, Eimskipafélags íslands, íslenzkra botnvörpufélaga o. fl. Bankarnir standa að vísu straum af all' miklum hluta enska lánsins frá 1921 og veðdeildarbréfalánum ríkissjóðs. »En gagnvart útlöndum stendur ríkissjóður sem skuldunautur alls enska lánsins frá 1921 og veðdeildarbréfa- lánanna, enda þótt hann standi ekki straum af þeim og ÞaU verði þannig ekki til að íþyngja honum*. Ef veðdeildarbréfa- lánin og ennfremur hluti bankanna af enska láninu eru talio hjá ríkissjóði, verður öll skuldaupphæð ríkissjóðs gagnvart útlöndum í árslok 1928 ísl. kr. 23.063 000, samkvæmt niður- stöðu Hagstofunnar. Mest af þessu lánsfé hefur farið í nauð- synleg fyrirtæki, og meðan lántökurnar hnekkja ekki beinlínis sjálfstæði landsins, má ef til vill sætta sig við orðinn hlut, en ekki getur maður varist þeirri hugsun, að lánapólitíkin se þegar orðin full fyrirferðarmikil. Ávöxtur lánanna kemur fi"3^ í aukinni þjóðareign, segja verjendur lánastefnunnar, en a- vöxturinn er súrari á bragðið en hann hefði orðið, ef tekiur landsins hefðu frá því fyrsta gengið affallalaust til þeirrar aukningar. En hvernig er nú umhorfs á sviði hinna andlegu ma a, bókmenta og lista? Er þaðan að vænta þeirra strauma, sem lyfti þjóðinni og veki hana til dáða? í trúmá An<|les m.ál> um ber meira á víðsýni, leit að raungildunj verðmætum og meiri tilhneigingu en áður þess að samlaða trúarhugmyndirnar heimsmyu vísindanna. Afstaðan milli trúar og vísinda hefur breyzt m)oS síðan um aldamót. Þá voru þessi tvö stórveldi svo að segi^ á öndverðum meiði, nú eiga þau leið saman. Innan guð.r®
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.