Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1930, Page 32

Eimreiðin - 01.01.1930, Page 32
12 VIÐ ÞJÓÐVEGINN EIMREIÐIN innar er »hin hærri krítik* frá síðari hluta 19. aldar að fá stoð í nýjum straumum. Hún var sögulegs og fornfræðilegs eðlis, en skorti á í sálfræðilegum skilningi á verkefnum sm- um. Með vaxandi þekkingu á lögmálum sálarlífsins hefur guðfræðin varpað nýju ljósi yfir heimildarrit kristninnar, eins og sálarfræðin og sálrænar rannsóknir eru sífelt að varpa nýju ljósi yfir hin flóknu sálarlífsfyrirbrigði nútímans. fslenzka kirkjan starfar í samræmi við þá hugsjón, sem jafnan hlýtur að verða eitt megininntak allrar mótmælendakristni, að truar- hugmyndirnar fái samrýmst skynseminni. Hún leggur meiri áherzlu á siðgæðisboðun kristindómsins en trúarlærdómaboð- unina, og hún forðast valdboð erfikenninganna, ef þær eiSa ekki stoð í veruleikanum. Þessvegna getur íslenzka kirkjan verið máttug til góðra verka, og mætti þó vera atkvæðamein en er. Áhrifa hennar þarf að gæta meira í þjóðmálum oS daglegu lífi, til þess að lægja öldur úlfúðar. Þar á hún verk að vinna. Bókmentirnar eru að umtaki meiri en nokkru sinni áður, en inntakið ekki að sama skapi. Flestar greinir bókmentanna hafa þó auðgast að verðmætum, en því ber ekki að leyna, að meira er nú gefið út en áður af allskonar rusli, sem 1'*'® erindi á til almennings. Enn sem fyr ber mest á ljóðagerð- inni. Síðari hluta ársins sem leið flæddi t. d. nýjum ljóðabók- um í tugum yfir bókamarkaðinn. Mest ber á lýriskum kveð- skap, þótt hin episku einkenni séu sterk í skáldskap vorra beztu skálda. Sumt í yngstu ljóðagerð vorri stendur í engu að baki ljóðagerð eldri skálda, hvorki að háfleygi, krafti, fe8 urð né haglegu formi. Tilraunir hafa verið gerðar til rim lausrar ljóðagerðar, og ennfremur hefur erlendur »expres sionismi« ,'síðari ára öðlast hér áhangendur í ljóðagerð, en hvorugt þetta virðist ætla að hafa varanleg áhrif á Þessa tegund bókmentanna hér á landi. Skáldsagnagerð og leikrita hefur hvorttveggja komist á hátt stig í beztu verkum nok urra íslenzkra nútíðarhöfunda. Hugsæisstefna og fornaldar dýrkun 19. aldarinnar veik að mestu fyrir raunsæissten þeirri, sem hófst um 1880 meðal nokkurra íslenzkra skál^ a- Hún varð þó ekki langæ og má nú heita vikin fyrir nýrrl raunsærri hugsjónastefnu (Einar H. Kvaran) annarsvegar og
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.