Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1930, Síða 37

Eimreiðin - 01.01.1930, Síða 37
EIMReiðin ÍSLAND 1929 17 Wntíma geti árað illa hér á landi. Nú hafa komið 3 góð ár 1 röð, og þess vegna ríkir nú mikil bjartsýni og eyðslusemi. Þótt stjórnfarslegt sjálfstæði sé fengið, er fjárhagslegt siálfstæði ennþá ófengið. Þjóðin er enn skattskyld erlendum ^ióðum og ánauðug fyrir skuldir. í byrjun ársins hófst togaraverkfall, sem stóð út brögð febrúarmánuð. En fiskur var svo mikill, að þrátt fyrir verkfallið aflaðist fram eftir árinu meira en nokkru s>nni fyr> og hafði árið á undan þó verið bezta aflaár. Síðari hluta ársins aflaðist þó ekki eins mikið, og lætur nærri, að arsaflinn hafi orðið líkur og árið á undan. Tölur aflaskýrsln- anna, sem hér eru tilfærðar, sýna þó dálítið hærri tölu, og nemur jn'smunurinn sem næst þeim afla, sem var keyptur af Færey- lnSum og Norðmönnum fram yfir það, sem áður hafði verið. Arsafli 1929: — 1928: — 1927: 1926: 417.273 þur skp. 409.973 — — 316.151 — — 238.459 — Þessar tölur sýna fiskaflann í skippundum eins og hann v®ri allur þurkaður. En allmikið af aflanum er, sem kunnugt er> flutt út óþurkað til þess að geta sem fyrst fengið peninga fyfir hann. En fyrir það fer mikil atvinna út úr landinu. Skortur á innlendu rekstursfé er oss íslendingum mjög tilfinn- ^nlegur. Þess vegna fer svo mikið af vinnu landsmanna í það træla fyrir útlenda lánardrotna. Síldveiðin gekk allvel í byrjun, en varð ekki langgæð. Eftir- ^randi tölur sýna samanburð á síldarfeng 3 áranna síðustu Saltað Krvddað í bræðslu tunnur tunnur tunnur Ár 1929: 111.578 17.001 515.934 — 1928: 124.157 50.176 507.661 — 1927; 180.816 59.181 597.204 Nokkur áhugi er vaknaður á því að tryggja útveginn betur því að vinna fisk- og síldarafurðir sem mest í landinu siálfu. Þannig hafa verið gerðar nokkrar ráðstafanir til að v'nna úr fiskúrgangi og hreinsa lýsið betur en gert var áður. ^*a var og byrjað að reisa á landsins kostnað síldarbræðslu- 2
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.