Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1930, Blaðsíða 38

Eimreiðin - 01.01.1930, Blaðsíða 38
18 ÍSLAND 1929 EIMREIÐIH síöð á Siglufirði, og mun nú í ráði að setja aðra slíka stöð á Seyðisfirði, til þess að örva síldveiðar fyrir Austurlandi. g Við útlönd voru samgöngurnar líkar og undanfarið, göngur nema EimskipaféJagið hafði fleiri ferðir til Ham- borgar vegna aukinna viðskifta við Þýzkaland. Innanlands varð sú mikilvæga breyting, að bílferðir urðu miklu almennari en áður út um landið. Nú fór allur þorri manna landveg á bílum milli Reykjavíkur og Akureyrar. Fóru all- margir Kaldadal, eftir að hann var ruddur, aðrir fóru Kjalar- nesveg, á ferju yfir Hvalfjörð og á bílum þaðan um Svína- dal, Draga og Skorradal til Borgarfjarðar yfir hina nýju Hvít- árbrú og svo sem leið liggur norður. Má segja, að með þessu byrji nýtt iímabil í langferðum á landi. — Flugfélagið hafði tvær vélar í gangi, »Súluna< og »Veiðibjölluna«, yfir sumar- mánuðina, og flugu þær með póst og farþega, en hin síðar- nefnda var einnig notuð til að leita að síld, að því er sagt var með góðum árangri. Ve a o vega- og brúargerðum hefur á umliðnu án brúargerð^r ver*^ unnið meira en nokkru sinni áður, og létta þær framkvæmdir mikið undir með hinu vaxandi landferðalagi. Að þessum vegum var unnið: — Norðurárdals- veg, Miðfjarðarveg, Múlaveg, Blönduhlíðarveg og Vaðlaheiðar- veg. Teljast þessir vegir til Norðurlandsvegavins. — Á l/estur- landsvegi var byrjað að vinna við Dalsmynni og lagður vegur inn í Bjarnadal. Stykkishólmsvegur var lengdur og Kjalarnes- vegur lengdur inn fyrir Saurbæ. Nýi Þingvallavegurinn var full' gerður, og vegur lagður inn undir Ármannsfell. Kaldidalur var ruddur, og fóru yfir hann hálft annað hundrað bíla á sumrinu. Byrjað var á vegi frá Sandgerði til Stafness, með hliðsjón af milliflutningi hins nýja björgunarbáts. — í sambandi við Suð- urlandsbraut var gerður vegur frá eystri Rangá að Garðsauka. Austurlandsvegur var lengdur að Jökulsá við Fossvelli °3 byrjað á vegi út Jökulsárhlíð. — Af sýsluvegum, sem unnið var að, má sérstaklega nefna Skilmannahreppsveg inn fra Akranesi og svo vegi um áveitusvæðið í Flóanum. Brýr voru gerðar á þessar ár: Öxnadalsá í Eyjafirði, Ormsa, Selá og Laxá í Strandasýslu, Straumfjarðará á Snæfellsnesi, Bakkakotsá undir Eyjafjöllum, Hafursá í Mýrdal, Eldvatnið og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.