Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1930, Blaðsíða 50

Eimreiðin - 01.01.1930, Blaðsíða 50
30 SJÓNHVERFING TÍMANS eimreiðin kenninga taka hér ekki fastar í strengi, munu torfundnar verða ratleiðir safnaða til trúarhimna, hvort heldur kristinna eða heiðinna. Eru mörg meginatriði kirkjufræða vorra svo tengd þessum efamálum, að réttmætt mundi að nefna hér ríkiskirkjur á eina hlið og rannsóknir síðustu tíma um yfirnáftúrlegar op- inberanir á aðra hlið. Hin svonefnda »nýja guðfræði* sér- kendist frá byrjun við tilvitnanir í vísindalegar niðurstöður um þau fyrirbrigði, sem haldin voru alment óskiljanleg. Þar virtist meginstefnan sú að draga »undrin« niður á bekk með stað- reyndum hjátrúaðra eða ófróðra einfeldninga. En vanavald siðar vors var of sterkt til þess, að einstakar raddir gætu yfif" gnæft samræmi kirkna um gildi trúar án þekkingar. Þó er það einmitt þetta tómlæti um ósamræmi þekkingar og trúar, sem nagar skaðvænlegast rætur þess mikla meiðs, er breiðir sig enn að nafni til yfir meginhluta siðskipaðra jarðarbúa. Þekkingin er ekki óvinur trúarinnar. En þær búa ekki saman. Vísindin eiga ekki að vita af neinu öðru en laganámi guðsríkis. Viljandi vankunnátta um sköpunarheim Iífsnöfund- arins getur engum guði verið til dýrðar, enda geisar nu hraphraði til jafnvægis og samvinnu allra kunnandi og ófróðra játenda hins rökstudda sannleika. Lotningin fyrir guði lifir nú ekki lengur á vísvitandi afneitunum gegn eðlislögum sköpunarinnar. Vísindastörf ótölulegra jarðneskra liðsmanna skipast nú og sameinast í leiðangur til fullþekkingar um meginatriði hinnar nýju, sönnu komandi guðspeki. Jerúsalem, Aþena, Róm eiga ekki lengur klæði við hæfi hins nýja jarðarmanns, er gengur hátíða- klæddur fyrir fótskör hins mikla konungs allrar þekkingar. Nyr dagur er runninn upp. Vér vitum sjálfir, að jörðin vor er land í veldi himnanna, og vér sjálfir lifandi þegnar hins eilífa ríkis. Dularfull fyrirbrigði veikja ekki vald né gildi hjartans, því öll trú, sem er nafnsins verð, beitir fyrir sig hlutfallsstöðu sinni gagn- vart eilífum, nýjum gestaþrautum, þrep af þrepi, í stiga Jakobs. Það sem vér kölluðum undur, er nú dagbjart eðlisatvik- Stöðuglega stígum vér fastar og framar til hástólsins mikla og með hverju spori vex ábyrgðin að vísu, en jafnframt skatt- skylda vor og göfgun undir lögmálinu. Engillinn, sem sagði til um afnám tímáns, stóð frjáls að jarðskólum. Einar Benediktsson.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.