Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1930, Page 55

Eimreiðin - 01.01.1930, Page 55
E‘MREIÐIN KRISHNAMURTI í OJAI-DALNUM 1929 35 hin grunnlægasta kennisetning guðspekinga. — H. P. Bla- Vatsky, Q. ]udge og Sinnet þóttust upphaflega hafa alt s’ít vit úr þeim. — Sannleikurinn er sá, að hið langmerkileg- asta við Mr. Krishnamurti er maðurinn Krishnamurti sjálfur. Eg hlustaði á ræður Mr. Krishnamurtis tvisvar á dag í s>ðustu tjaldbúðarviku í Ojai. Ég hef gert mér far um að ynnast ritum hans sem rækilegast, og ég hef talað við hann e'nslega þrisvar sinnum. Og þótt ég þykist ekki vera ógleggri en hver annar á kjarna í kenningum, þá verð ég að biðja lesendur mína forláts á því, að ég hef ekki hæfileik til að skVra frá kjarnanum í kenningum Krishnamurtis, — mest fyrir þá sök, að Mr. Krishnamurti hefur þann sið að gá út Uni allar kenningar eins og maður, sem borar göt á öll þök, bví hann hefur þá hugmynd, að þannig sjái hann betur le himneska ljós en út um gluggana. Með öðrum orðum: að er 0nginn kjarni í kenningum Krishnamurtis. Þar er e>ður himinn og himneskt Ijós, (þegar ekki er þoka), — þar er ákaflega rík fullkomnunarvitund, sem minnir mjög á ýmis- eyt> sem haft er eftir Kristi, og er þessu samfara fögnuður, 9°ðvild, einlægni og í mjög ríkum mæli þetta svokallaða ein- a|(ia hjartalag, sem skáldið hlýtur að hafa meint, þegar hann °Iktl sálminn: Hin fegursta rósin er fundin, — sem ég er þó að öðru leyti búinn að gleyma. Mr. Krishnamurti er heldur lélegur rithöfundur, og ég get ni stilt mig um, þótt ekki komi þessu máli við, að geta |Ss> að fyrir minn smekk er hann hér um bil eins leiðin- 9Ur aflestrar og gamlar bænabaekur, — tíu setningar í einu lr Krishnamurti, — og ég er farinn á fjöll. Röksemdaleiðsla ans er mjög ljóðborin og óhlutkend, fjarri allri raunhyggju, ekast barnaleg. Hann segir naumlega nokkra setningu Sn‘ldarlega, eða svo að hún dragi að sér óskifta athygli manns og festist í minni. Hann er sömuleiðis langt frá því vera það, sem kallað er mælskumaður. En skortur höf- 'andargáfu og mælsku forðar honum frá hinum geysilega 0s|>> sem er jafnan förunautur þeirra, — nefnilega óhrein- 1 ni> uppgerð og lýgi. Mælskumenn og rithöfundar eru hér UlTl bil altaf lýgnir, óhreinskilnir og fullir uppgerðar, — eink- m þó þegar þeim tekst upp. Krishnamurti kemur fram fyrir
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.