Eimreiðin - 01.01.1930, Síða 55
E‘MREIÐIN KRISHNAMURTI í OJAI-DALNUM 1929
35
hin grunnlægasta kennisetning guðspekinga. — H. P. Bla-
Vatsky, Q. ]udge og Sinnet þóttust upphaflega hafa alt
s’ít vit úr þeim. — Sannleikurinn er sá, að hið langmerkileg-
asta við Mr. Krishnamurti er maðurinn Krishnamurti sjálfur.
Eg hlustaði á ræður Mr. Krishnamurtis tvisvar á dag í
s>ðustu tjaldbúðarviku í Ojai. Ég hef gert mér far um að
ynnast ritum hans sem rækilegast, og ég hef talað við hann
e'nslega þrisvar sinnum. Og þótt ég þykist ekki vera ógleggri
en hver annar á kjarna í kenningum, þá verð ég að biðja
lesendur mína forláts á því, að ég hef ekki hæfileik til að
skVra frá kjarnanum í kenningum Krishnamurtis, — mest
fyrir þá sök, að Mr. Krishnamurti hefur þann sið að gá út
Uni allar kenningar eins og maður, sem borar göt á öll þök,
bví hann hefur þá hugmynd, að þannig sjái hann betur
le himneska ljós en út um gluggana. Með öðrum orðum:
að er 0nginn kjarni í kenningum Krishnamurtis. Þar er
e>ður himinn og himneskt Ijós, (þegar ekki er þoka), — þar
er ákaflega rík fullkomnunarvitund, sem minnir mjög á ýmis-
eyt> sem haft er eftir Kristi, og er þessu samfara fögnuður,
9°ðvild, einlægni og í mjög ríkum mæli þetta svokallaða ein-
a|(ia hjartalag, sem skáldið hlýtur að hafa meint, þegar hann
°Iktl sálminn: Hin fegursta rósin er fundin, — sem ég er þó
að öðru leyti búinn að gleyma.
Mr. Krishnamurti er heldur lélegur rithöfundur, og ég get
ni stilt mig um, þótt ekki komi þessu máli við, að geta
|Ss> að fyrir minn smekk er hann hér um bil eins leiðin-
9Ur aflestrar og gamlar bænabaekur, — tíu setningar í einu
lr Krishnamurti, — og ég er farinn á fjöll. Röksemdaleiðsla
ans er mjög ljóðborin og óhlutkend, fjarri allri raunhyggju,
ekast barnaleg. Hann segir naumlega nokkra setningu
Sn‘ldarlega, eða svo að hún dragi að sér óskifta athygli
manns og festist í minni. Hann er sömuleiðis langt frá því
vera það, sem kallað er mælskumaður. En skortur höf-
'andargáfu og mælsku forðar honum frá hinum geysilega
0s|>> sem er jafnan förunautur þeirra, — nefnilega óhrein-
1 ni> uppgerð og lýgi. Mælskumenn og rithöfundar eru hér
UlTl bil altaf lýgnir, óhreinskilnir og fullir uppgerðar, — eink-
m þó þegar þeim tekst upp. Krishnamurti kemur fram fyrir