Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1930, Page 63

Eimreiðin - 01.01.1930, Page 63
E'MRE1ÐIN KRISHNAMURTI í 0)AI-DALNUM 1929 43 “PP sem þjónn. í samtali drepur hann iðulega fingurgómum ^num á handarbak manns til þess að miðla af samúð sinni. ann hefur ákaflega hraðan skilning og reiðubúinn ályktunar- æ neik. Þegar minst er á málefni, sem honum þykir miklu ^3rða, talar hann með áköfum handaburði og sterkum svip- n9ðum. Oft styður hann fingrunum á gagnaugu sín með a um höndum, flytur síðan hendurnar skyndilega yfir til við- a smanns síns, og leggur enn gómana á handarbak hans. 1 amlega er hann hið mesta íturmenni, — í persónuleik hans ^lrðist samandreginn allur aðall ariskrar mannprýði. Ræður ans og rit eru sem hjóm í samanburði við tign þá og töfra, ®errr leika um persónu hans. Hann er mjög grannur, ívið mó- 1 Ur á hörund, hárið dökt og mikið í sér, augnaumbúnað- Urmn nieð afbrigðum glæsilegur, augun dökk, sviprík og heill- andi; Heima fyrir er hann jafnan klæddur indverskum kyrtli, en á mannamótum og ferðalögum utan Asíu er hann klæddur eins og vestrænn borgari, í mjög einföld jakkaföt. löldi manna leitar á fund hans, en þar sem hann er mjög °r‘Um hlaðinn, verða aðstoðarmenn hans að setja skorður 1 heimsóknum, svo að jafnvel blaðamönnum er gefinn við- a stími af mjög skornum skamti. Ég var svo heppinn í Ojai ^ kynnast tveim aðalaðstoðarmönnum hans, þeim herrum ^ a)3gopalacharya og dr. Prassad, einkar geðugum Indverjum arnentuðum, og sýndi dr. Prassad mér þá vináttu að kynna Krishnamurti. Leiddi það til þess, að hann bauð mér eim Í>1 bústaðar síns, Arya Vihara, sem stendur í víðlendum a áingarði og rósa upp til fjalla. Samtal okkar heima hjá hon- nm var mestmegnis einkalegt, en samt fékk ég leyfi til þess taka með mér kunningja minn, blaðritara frá New Vork, Iss Crane, og hraðritaði hún alt, sem við sögðum. Hér er e nr staður til að birta það, — skal þó getið eins atriðis. Mr. Krishnamurti skýrði mér frá því, að aðalerfiðleikarnir s*arfi sínu lægju í því, að fá menn til þess að treysta sjálf- nm sér, trúa á mátt sinn og megin, — leita í eigin barmi að a^nu hinsta andlega yfirvaldi. »Menn krefjast þess án afláts ^ me9a festa von sína á einhverjum heimspekingi, á ein- er]um trúarbragðahöfundi, einhverjum vísindamanni eða rit- Undi, á frú Blavatsky, á dr. Besant, á meisturunum, á
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.