Eimreiðin - 01.01.1930, Qupperneq 63
E'MRE1ÐIN KRISHNAMURTI í 0)AI-DALNUM 1929 43
“PP sem þjónn. í samtali drepur hann iðulega fingurgómum
^num á handarbak manns til þess að miðla af samúð sinni.
ann hefur ákaflega hraðan skilning og reiðubúinn ályktunar-
æ neik. Þegar minst er á málefni, sem honum þykir miklu
^3rða, talar hann með áköfum handaburði og sterkum svip-
n9ðum. Oft styður hann fingrunum á gagnaugu sín með
a um höndum, flytur síðan hendurnar skyndilega yfir til við-
a smanns síns, og leggur enn gómana á handarbak hans.
1 amlega er hann hið mesta íturmenni, — í persónuleik hans
^lrðist samandreginn allur aðall ariskrar mannprýði. Ræður
ans og rit eru sem hjóm í samanburði við tign þá og töfra,
®errr leika um persónu hans. Hann er mjög grannur, ívið mó-
1 Ur á hörund, hárið dökt og mikið í sér, augnaumbúnað-
Urmn nieð afbrigðum glæsilegur, augun dökk, sviprík og heill-
andi; Heima fyrir er hann jafnan klæddur indverskum kyrtli,
en á mannamótum og ferðalögum utan Asíu er hann klæddur
eins og vestrænn borgari, í mjög einföld jakkaföt.
löldi manna leitar á fund hans, en þar sem hann er mjög
°r‘Um hlaðinn, verða aðstoðarmenn hans að setja skorður
1 heimsóknum, svo að jafnvel blaðamönnum er gefinn við-
a stími af mjög skornum skamti. Ég var svo heppinn í Ojai
^ kynnast tveim aðalaðstoðarmönnum hans, þeim herrum
^ a)3gopalacharya og dr. Prassad, einkar geðugum Indverjum
arnentuðum, og sýndi dr. Prassad mér þá vináttu að kynna
Krishnamurti. Leiddi það til þess, að hann bauð mér
eim Í>1 bústaðar síns, Arya Vihara, sem stendur í víðlendum
a áingarði og rósa upp til fjalla. Samtal okkar heima hjá hon-
nm var mestmegnis einkalegt, en samt fékk ég leyfi til þess
taka með mér kunningja minn, blaðritara frá New Vork,
Iss Crane, og hraðritaði hún alt, sem við sögðum. Hér er
e nr staður til að birta það, — skal þó getið eins atriðis.
Mr. Krishnamurti skýrði mér frá því, að aðalerfiðleikarnir
s*arfi sínu lægju í því, að fá menn til þess að treysta sjálf-
nm sér, trúa á mátt sinn og megin, — leita í eigin barmi að
a^nu hinsta andlega yfirvaldi. »Menn krefjast þess án afláts
^ me9a festa von sína á einhverjum heimspekingi, á ein-
er]um trúarbragðahöfundi, einhverjum vísindamanni eða rit-
Undi, á frú Blavatsky, á dr. Besant, á meisturunum, á