Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1930, Side 66

Eimreiðin - 01.01.1930, Side 66
46 KRISHNAMURTI f OJAI-DALNUM 1929 eimreidiN' viðjum. Afsakið, að ég get ekki á mér setið að ítreka þessa reynzlu mína við yður, þólt hún kunni ef til vill að vera hálf- brosleg í augum jafn skáldlegs manns. Hinn sanni kjarni alls endurlausnaiboðskapar er fyrirfram fordæmdur innan borgara- stéttarinnar, með því að eðlisrök þeirrar stéttar er helsi. Su stélt er lærð, hún er fordómsfull, hún er »heiðarleg«, hún er >fín«, hún býr við hlunnindi, — hún er bundin auðæfuW» bundin allskonar eignahaldi og öllum þeim metorðum, sem grundvallast á eignum. I þessari stétt láta menn að visu mestum fagnaðarlátum yfir andlegum boðskap, en það er ekki vegna þess, að þeir hafi öðlast neina æðri afstöðu gagnvart lífinu, heldur vegna þess, að þeir eru svo vel haldnir og sið" aðir og svo fínir, að hin andlega þýðing eins brauðhleifs er í augum þeirra guðlastanleg heimska. Gersemar menningaf' innar eru aðeins sjálfsögð leikföng þeirra, til þess ætlaðar að stytta þeim langdregnar tómstundir, og við þessar margviS' legu gersemar una þeir sér í óskammfeilinni ró, meðan þrælar þeirra og fyrirvinnur eiga við böl að búa í þúsund myndum, — og með fyrirvinnum borgarastéttarinnar á ég auðvitað við verkamenn, hina sérréltindalausu, hina ómentuðu og ósiðuðu, þá sem dagblöðin lesa og togleðrið tyggja, þá sem fengið hafa í sinn hlut áhyggjur, kvíða, vonleysi, undirlaunaðan þr*l' dóm, atvinnuleysi, fangelsi, óloft, ryk, sagga, skít, óforsvarati- legt húsnæði eða húsnæðisleysi, úldinn mat eða engan, eitrað tóbak, asnalegan kristindóm eða aðra trúardellu, föðurlandsást og aðrar falsaðar hugsjónir, styrjaldir, þar sem líkamir þeirra eru knosaðir sundur með vélum og eitraðir með gasi o. s. fry# Hvað gera svo hinir vel höldnu og vel siðuðu meðlimir borgarastéttarinnar úr yður? Þeir hafa gert úr yður dulraena, væmna og rómantíska álfasögu. Hið útlendingslega yfirbragð yðar svalar andlausri forvitni þeirra, hinni siðlegu tilfinninga' eðju þeirra, hinni óbyrjulegu æsingafýsn þeirra. Þér sögðuð mér í gær, að yður væri full-ljóst, að borgarastéttin værl dæmd stétf og hverfandi, og úr þeirra hópi sízt að vænta þess anda, sem leiða mundi mannkynið á vegu sannrar end' urlausnar og hefja það til þess aðals, sem því ber. Hví Ser'^ þér yður þá að spursfífli og svargikki þeirrar stéttar? — Þar eru engir gustukamenn, þvert á móti, þeir hafa alt, frá fal'
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.