Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1930, Page 67

Eimreiðin - 01.01.1930, Page 67
E'MREIÐIN KRISHNAMURTI í 0]AI-DALNUM 1929 47 ^e9Um heimilum og útlilsgóðum börnum alt upp í ágæta há- skóla og glæsilega klúbba. Þegar þessir borgrrar koma heim Ur baldbúðarviku yðar, þá byrja þeir ekki á að vinna að því, létta kjör hinna tveggja miljóna af bama-aumingjum, sem þræja f verksmiðjum Suðurríkjanna, eða hinna áttatíu PUsund hungruðu atvinnuleysingja, sem ráfa um slræti Los E'ngeles-borgar þessa dagana eða sofa á pöddum í skálum miðnæturtrúboðsins, meðan illa innrættir prestar halda yfir Peim ræður um dýrð himnaríkis. Nei, Krishnamurti, eftir að Pessir borgarar koma heim til sín úr tjaldbúðarvikunni yðar, Pa eyða þeir lengstum stundum í yndislegum te samsætum, Par sem þeir kappræða um, hvað þér séuð fallegur til augn- a.nna, — það er alt, sem þér vinnið á með því að tala þeirra. ^ér sögðuð mér í gær, að í Indíalöndum væru tvö hundr- og fimtíu miljónir manna, sem aldrei hefðu haft málung ^atar alla sína æfi. Þetta hélt fyrir mér vöku í nótt. Það er kki ; fyrsta sinn, sem ö birgð miljónanna hefur gert mér e9t í skapi, og ég mundi líta á sjálfan mig sem siðspiltan autningja frá þeirri stundu, er ógæfa þeirra, sem mér eru °9®fusamari, hætti að valda mér áhyggjum. Ég hef sjálfur yfr'ð í sporum þessara umkomulausu og vanhöldnu miljóna. háleitasta fagnaðarerindi lét mig ósnortinn. Hversvegna? e9na þess, að það var enginn til undir þessari heimsfrægu 9uðs, sem vildi lúta svo lágt að láta drjúpa niður til mín 1 duftið hið guðdómlega fagnaðarerindi, hina himnesku bless- Un sé sem er falin í einum hleif af brauði. Hugsið, þótt ekki nema eitt augnablik, til allra þeirra, sem svo eru hungr- . lr> lasnir, þyrstir og þreyttir, handsárir og fótasárir, og svo 'Unilega siðspiltir af örbirgð og þrældómi, að jafnvel hið hrifn- asta og innblásnasta spakmæli yðar hlyti að láta í eyrum eirra sem ómerkilegt bull. Og hugsið um leið út í það, hví- tákn andlegs fagnaðarerindis liggur í einu brauði, þeim ®eiT1 hungra. Ég hef blessað hina andlegu höfðingja mann- Vnsins, hina ágætu vitmenn og snillinga, sem gáfu mér svo Uiikið ^Uenta vegna þess, að ég hafði hagræn skilyrði til þess að mig undir slíkar gjafir, — ég hef blessað þá, eins og e9 blessa yður nú, Krishnamurti, — en engan þeirra hef ég
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.