Eimreiðin - 01.01.1930, Page 69
e>mreisin
Peningamarkaðurinn.
Eftir Georg Ólafsson.
Peningarnir eru alþjóðavara. Þeir eru á fleygiferð milli land-
a,ina og leita þangað, sem bezt er gefið fyrir þá — þar sem
^vextirnir eru hæstir. í flestum höfuðborgum á sér stað um-
^ngsmikil peningaverzlun, en verulegir alþjóðapeningamark-
a^’r eru aðeins tveir, í New-York og London.
Um aldarskeið var heimsmarkaðurinn í London. Þar er
Sn'lmyntstofninn upprunninn, þar hefur hann fullkomnast og
Paðan hefur hann breiðst út til annara landa. Síðan 1844
e‘Ur Englandsbanki farið með alla seðlaútgáfu þar í landi
°9 verið áhrifamestur, þegar til úrslita hefur komið um afdrif
peningamarkaðarins. Það er seðlaútgáfan, sem leggur bank-
at1um þá skyldu á herðar að vera einskonar stillir peninga-
rt1a,'kaðarins og jafnframt skapar honum aðstöðu til að vinna
að þessu hlutverki. Það er ekki stærð bankans, sem veldur
ahrifum hans. í Englandi eru fimm bankar, sem hver um sig
eru miklu meiri peningastofnanir en Englandsbanki.
, ^ningamarkaður heimsins var í London fram á styrjaldar-
ar,n. En í þessu efni urðu skjót umskifti. í ófriðarlok voru
andaríkin orðin öndvegisþjóð á fjármálasviðinu, og pening-
markaðurinn í New-York var orðinn stórfeldasti peningamark-
a^nr heimsins. Gullið hafði safnast fyrir í Bandaríkjunum, og
Ver5mæti þess var komið undir verðmæti dollarans. Verðmæti
S^Hsins var og er enn háð kaupmætti dollarans, þ. e. verðlagi
,nnanlands í Bandaríkjunum.
Arið 1913 Varð gjörbreyting á seðlaútgáfunni í Banda-
r' innum. Voru settir á stofn 12 seðlabankar (Federal Reserve
nks), hver fyrir sinn landshluta, og eru þeir hver um sig
9erlega sjálfstæðir seðlabankar. En þó er samband á milli
ar“kanna. Er sett yfir þá einskonar miðstjórn, er nefnist
Se tabankaráð (Federal Reserve Board), og er því ætlað all-