Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1930, Blaðsíða 69

Eimreiðin - 01.01.1930, Blaðsíða 69
e>mreisin Peningamarkaðurinn. Eftir Georg Ólafsson. Peningarnir eru alþjóðavara. Þeir eru á fleygiferð milli land- a,ina og leita þangað, sem bezt er gefið fyrir þá — þar sem ^vextirnir eru hæstir. í flestum höfuðborgum á sér stað um- ^ngsmikil peningaverzlun, en verulegir alþjóðapeningamark- a^’r eru aðeins tveir, í New-York og London. Um aldarskeið var heimsmarkaðurinn í London. Þar er Sn'lmyntstofninn upprunninn, þar hefur hann fullkomnast og Paðan hefur hann breiðst út til annara landa. Síðan 1844 e‘Ur Englandsbanki farið með alla seðlaútgáfu þar í landi °9 verið áhrifamestur, þegar til úrslita hefur komið um afdrif peningamarkaðarins. Það er seðlaútgáfan, sem leggur bank- at1um þá skyldu á herðar að vera einskonar stillir peninga- rt1a,'kaðarins og jafnframt skapar honum aðstöðu til að vinna að þessu hlutverki. Það er ekki stærð bankans, sem veldur ahrifum hans. í Englandi eru fimm bankar, sem hver um sig eru miklu meiri peningastofnanir en Englandsbanki. , ^ningamarkaður heimsins var í London fram á styrjaldar- ar,n. En í þessu efni urðu skjót umskifti. í ófriðarlok voru andaríkin orðin öndvegisþjóð á fjármálasviðinu, og pening- markaðurinn í New-York var orðinn stórfeldasti peningamark- a^nr heimsins. Gullið hafði safnast fyrir í Bandaríkjunum, og Ver5mæti þess var komið undir verðmæti dollarans. Verðmæti S^Hsins var og er enn háð kaupmætti dollarans, þ. e. verðlagi ,nnanlands í Bandaríkjunum. Arið 1913 Varð gjörbreyting á seðlaútgáfunni í Banda- r' innum. Voru settir á stofn 12 seðlabankar (Federal Reserve nks), hver fyrir sinn landshluta, og eru þeir hver um sig 9erlega sjálfstæðir seðlabankar. En þó er samband á milli ar“kanna. Er sett yfir þá einskonar miðstjórn, er nefnist Se tabankaráð (Federal Reserve Board), og er því ætlað all-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.