Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1930, Síða 70

Eimreiðin - 01.01.1930, Síða 70
50 PENINGAMARKAÐURINN eimreidiN víðtækt verksvið. Áður var skipulag seðlaútgáfunnar mjög ófullkomið, og var því kent um hinar miklu og tíðu peninga- kreppur, sem áttu sér stað í Bandaríkjunum. Nýju seðlabank- arnir tóku til starfa um það leyti er heimsstyrjöldin hófst. Peningamarkaðurinn var allur úr skorðum á stríðsárunum, og varð því eigi dæmt um hið nýja skipulag eftir reynslunni a þeim árum. Næstu ár eftir styrjaldarlok voru einnig með öllu óvenjuleg. Það eru því í raun og veru aðeins fá ár, sem Federal Reserve bankarnir hafa starfað óáreittir af styrjöld- inni og afleiðingum hennar. Meðal Federal Reserve bankanna ber mest á bankanum i New-Vork. Hann er þannig settur, að hann verður fyrst og mest fyrir öldugangi peningamarkaðarins, og má skoða hann sem aðal-seðlabanka Bandaríkjanna, þótt formlega sé hann aðeins hliðstæður hinum seðlabönkunum. II. Það má heita að undsnfarin fimm ár hafi verið samfeU góðæri í Bandaríkjunum. Skemmri tími en það hefur leitt til þess, að menn verði gleymnir á miðlungsár og misæri. A þessum árum hefur verið sífeldur vöxtur í atvinnulífi þjóðar- innar, einkum í iðnaði og verzlun. Kaupgeta almennings er meiri þar en í nokkru öðru landi, og þess vegna hefur hm öra aukning í framleiðslunni getað átt sér stað. Verksmið)' urnar hafa stöðugt fært út kvíarnar, og ný iðnaðarfyrirtæki hafa risið upp. Sífelt fór það fé vaxandi, sem bundið var 1 hlutabréfum og veðskuldabréfum iðnaðarfélaganna. Hækkunm stafaði bæði af beinni aukningu hlutabréfa og veðskuldabréfa og af hækkun af gengi þessara bréfa. En eins og vant er, þegar vel gengur, þá búast menn við hækkun á hækkun ofan, og í júní s.l. hófst á ný mikil hækkunaralda í kauphöllinm i New-Vork, og stóð hún fram í septembermánuð. Bæði seðla- bankaráðið og seðlabankarnir höfðu lengi undanfarið leitað ýmsra ráða til að hafa hemil á verðbréfaverzluninni. Seðla- bankarnir gerðu alt, sem í þeirra valdi stóð, til þess að vekja athygli almennings á hættu þeirri, sem stafaði af ofvexti verð- bréfaverzlunarinnar, og með lánaráðstöfunum sínum reyndu seðlabankarnir að draga úr kauphallarviðskiftunum. En al
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.