Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1930, Side 71

Eimreiðin - 01.01.1930, Side 71
E'MREIÐIN PENINGAMARKAÐURINN bl betta virtist unnið fyrir gýg. Meginhluti af fé því, sem fer til kauphallarviðskiftanna, eru svokallaðir dægurpeningar (call nioney), 0g eru þejr lánaðir til eins eða fárra daga. Svo var Peningamarkaðurinn orðinn aðþrengdur í New-Vork, að vextir Vrir þessa peninga komust stundum upp í 15 til 20°/o. Eftir PVl sem á leið sumarið varð ástandið æ ískyggilegra, og loks 2reiP seðlabankinn í New-Vork til þess úrræðis að hækka 0rvextina. 8. ágúst hækkaði bankinn forvexti sína um l°/o UPP í 61/2 °/o. Einn meginþáttur peningamarkaðarins er lánamarkaðurinn, . e- löng lán, sem boðin eru út opinberlega. Frá ársbyrjun hl septemberloka var lánaupphæðin í New-Vork alls um 7000 milÍ- dollara, og er það svipuð upphæð og á sama tíma í Vfra. En S1j breyting hefur á orðið, að lán til útlanda hafa _®kkað, en innanlandslánin hækkað. Hækkunin liggur aðallega 1 lánum til iðnaðarins, og sýnir það, að iðnaðurinn er sá Pattur atvinnulífsins, sem mest hefur vaxið. Annar lánaflokkur, Seiri hefur aukist mikið, er lán til félaga, er kaupa hlutabréf °9 verðbréf (investment trusts), og er það ein stoðin undir mn> gífurlegu kauphallarverzlun, sem hefur átt sér stað und- anfarið í New-Vork. Sé svo til samanburðar athugaður lána- markaðurinn í London, þá kemur í Ijós, að lánaupphæðin er m'nni í ár, en í fyrra, 193 milj. sterlingspund í ár á móti .milj. sterlingspundum í fyrra. En sá er munur á markað- lnum þar og í New-Vork, að innanlandslánin hafa lækkað í 0ndon og öll lækkunin frá í fyrra (um 100 milj. sterlings- Piind) kemur fram á þeim lánum. Lán til útlanda nema næst- um sömu upphæð bæði árin. En það er á öðru sviði, sem mest ber á London sem lánveitanda til útlanda; það eru ausalánin (stutt lán), sem veitt hafa verið í stórum mæli, og talið sterli er, að einmitt þau hafi átt sinn þátt í að veikja aðstöðu mgspundsins. III. ^egar Federal Reserve bankinn (seðlabankinn) í New-Vork kkaði forvexti sína 8. ágúst upp í 6°/o, var búist við, að glandsbanki mundi bráðlega grípa til vaxtahækkunar. Seðla- ankaforvextir voru þá orðnir V2°/o hærri í New-Vork en í
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.