Eimreiðin - 01.01.1930, Qupperneq 71
E'MREIÐIN
PENINGAMARKAÐURINN
bl
betta virtist unnið fyrir gýg. Meginhluti af fé því, sem fer til
kauphallarviðskiftanna, eru svokallaðir dægurpeningar (call
nioney), 0g eru þejr lánaðir til eins eða fárra daga. Svo var
Peningamarkaðurinn orðinn aðþrengdur í New-Vork, að vextir
Vrir þessa peninga komust stundum upp í 15 til 20°/o. Eftir
PVl sem á leið sumarið varð ástandið æ ískyggilegra, og loks
2reiP seðlabankinn í New-Vork til þess úrræðis að hækka
0rvextina. 8. ágúst hækkaði bankinn forvexti sína um l°/o
UPP í 61/2 °/o.
Einn meginþáttur peningamarkaðarins er lánamarkaðurinn,
. e- löng lán, sem boðin eru út opinberlega. Frá ársbyrjun
hl septemberloka var lánaupphæðin í New-Vork alls um 7000
milÍ- dollara, og er það svipuð upphæð og á sama tíma í
Vfra. En S1j breyting hefur á orðið, að lán til útlanda hafa
_®kkað, en innanlandslánin hækkað. Hækkunin liggur aðallega
1 lánum til iðnaðarins, og sýnir það, að iðnaðurinn er sá
Pattur atvinnulífsins, sem mest hefur vaxið. Annar lánaflokkur,
Seiri hefur aukist mikið, er lán til félaga, er kaupa hlutabréf
°9 verðbréf (investment trusts), og er það ein stoðin undir
mn> gífurlegu kauphallarverzlun, sem hefur átt sér stað und-
anfarið í New-Vork. Sé svo til samanburðar athugaður lána-
markaðurinn í London, þá kemur í Ijós, að lánaupphæðin er
m'nni í ár, en í fyrra, 193 milj. sterlingspund í ár á móti
.milj. sterlingspundum í fyrra. En sá er munur á markað-
lnum þar og í New-Vork, að innanlandslánin hafa lækkað í
0ndon og öll lækkunin frá í fyrra (um 100 milj. sterlings-
Piind) kemur fram á þeim lánum. Lán til útlanda nema næst-
um sömu upphæð bæði árin. En það er á öðru sviði, sem
mest ber á London sem lánveitanda til útlanda; það eru
ausalánin (stutt lán), sem veitt hafa verið í stórum mæli, og
talið
sterli
er, að einmitt þau hafi átt sinn þátt í að veikja aðstöðu
mgspundsins.
III.
^egar Federal Reserve bankinn (seðlabankinn) í New-Vork
kkaði forvexti sína 8. ágúst upp í 6°/o, var búist við, að
glandsbanki mundi bráðlega grípa til vaxtahækkunar. Seðla-
ankaforvextir voru þá orðnir V2°/o hærri í New-Vork en í