Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1930, Side 74

Eimreiðin - 01.01.1930, Side 74
54 PENINGAMARKAÐURINN EIMREIÐIN verðmæti þeirra. Þess vegna má búast við, að þau hafi nú fallið langt niður fyrir það, sem þau eru í raun og veru viröi- Forvaxtahækkun Englandsbanka hafði fljótlega áhrif * peningamarkaðinn í London. Gengi sterlingspundsins hækkaði smámsaman, og stendur því nú orðið mjög hátt gagnvart dollar og öðrum erlendum gjaldeyri. Að vísu hefur eigi tekiö algerlega fyrir gullútflutning, en aðalfiutningur hefur einmg átt sér stað, og hefur gullforði Englandsbanka því hækkað lítið eitt. I lok októbermánaðar lækkaði Englandsbanki iot' vextina um 1/2°/o niður í 6°/o, og ber það vott um, að bank- inn líti svo á, að orðið hafi veruleg breyting til batnaðar. Það eru atburðirnir í New-Vork, sem munu eiga mestan þátt 1 þeirri breytingu. New-York hefur um stund mist aðdráltarafl sitt, og peningastraumurinn sveigist nú aftur að London. [Eflir að þetta er ritað, hafa forvextir enn lækkað. Nú, í ársbyrju11 1930, eru þeir í New-Vork 4*/2% og í London 5%. Lækkanir hafa einniS átt sér stað á Norðurlöndum, og eru forvextir nú í Danmörku 5°/o, ' Noregi 5% og Svíþjóð 4*/a°/o. Alt eru þetta forvextir seðlabankanna, en eins og kunnugt er skifta þeir aðallega við aðra banka, og ná forvextir þeirra því aðeins að litlu leyti til atvinnulífsins. Forvextir viðskiftabanka a Norðurlöndum eru alment 1—1 '/2% hærri en forvextir seðlabankans, og gil^a þeir forvextir aðeins um stutta víxla, lengst þriggja mánaða víxla. Sé um lengri víxla að ræða eða framlengingar, eru forvextirnir V2°/o hærri. Mikill hluti af rekstursfé verzlana og annara atvinnufyrirtækja er reikn" ingslán og yfirdráttarlán; raunverulegir vextir af slíkum lánum eru ven)U- lega talsvert hærri, en forvexlir af víxlum, vegna þess, að á þau fal|a aukagjöld, sem eru bein viðbót við nafnvexti lánanna. Það eru þessir forvextir og lánavexlir, sem eru hliðstæðir forvöxtum hér á landi, þar e hér er enn eigi um að ræða sérsfaka seðlabankaforvexti]. G. O.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.