Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1930, Síða 79

Eimreiðin - 01.01.1930, Síða 79
Eimreiðin GUÐFRÆÐINÁM OG GÓÐ KIRKJA 59 mlög eftir hæfileikum þeirra. Og þeim mun sjálfum í lófa la9ið að ráða mestu um námstilhögun. Að vísu er til reglu- 9erð, sem kveður á um þær greinir, sem kendar eru og eitthvað tessháttar, en alt virðist benda á, að kennurunum sé í sjálfsvald SeIt, hverjar breytingar eru þar á gerðar. Tillögur þeirra munu taldar þyngstar á metunum, og þau nýmæli, sem þeir kynnu að vilja koma á, eru því líklegust til að ná framgangi. Auk þess er svo með guðfræðideild sem aðra skóla, að mikið r‘ður á hvernig er kent, stundum fult eins mikið og hitt, hvað kent er. Og mikið af náminu og áhrifum þess stendur °9 fellur með persónuleika kennarans. Sitji þröngsýnn og °lriór andi í því sæti, eru litlar vonir um mikinn árangur, hvernig sem reglugerðin kann að vera. En ef djörfum og yíðsýnum mönnum er á skipað, — mönnum, sem eru lífrænir 1 hugsun og kunna að vekja skapandi áhuga nemenda sinna °9 byggja traustan grundvöll undir holla lífsstefnu þeirra, — ma altaf gera sér miklar vonir um þá stofnun, sem þeir starfa við. , Eg hef áður lýst núverandi námstilhögun guðfræðideildar- mnar, og sé ekki ástæðu til að fara fleiri orðum um hana. Ykir mér ólíklegt, að þeir, er voru í deildinni samtímis mér, efðu leyft mér að vera einum til frásagnar um þau efni, ef mj°9 hefði farið fjarri sanni. Má því ætla, ef eitthvað hefur tindað mig gagnvart því máli, að sama »þokan« byrgi þeim sVn og sú, er vefur mínar hugsanir, að dómi R. E. Kv. Er a9 vondaufur með, að þeirri þoku muni fremur létta, þótt við éidum áfram að skemta fólki með að teygja orð og setn- m9ar hvors annars á milli okkar. Vænti ég að við öðru sé Ulst af okkum en slíkum drengjaleik, enda hefði þá vinna °Miar jjj j.jjjg gagns yerjg, Hinsvegar gæti það leitt til ein- Vers gagns að ræða í fullri alvöru, hvort tímabært sé að reYta námsháttum guðfræðideildarinnar, og hverjar breytingar ^®tu komið til greina. Þótt ég hafi gert athugasemdir við ófyrirleitna lýsingu R. • Kv. á þessari stofnun og leitt að því nokkur rök, að sú me9instefna, sem nú ríkir í námstilhögun hennar, sé heilla- v®nleg og í fullu samræmi við tilgang sinn, hefur mér aldre i
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.