Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1930, Page 80

Eimreiðin - 01.01.1930, Page 80
60 GUÐFRÆÐINÁM OG GÓÐ KIRKJA EiMREiniN komið til hugar, að endurbætur og breytingar gætu ekki öðru hvoru komið til greina, eftir því sem tíðarandi og ástæður allar krefjast. Mun ég með fögnuði fallast á hverja þá breyt- ingartillögu, sem ég get sannfærst um, að horfi til bóta og gert geti deildina enn hæfari fyrir hlutverk sitt. Og ég veit, að kennarar guðfræðideildarinnar hafa það víðsýni til að bera, að þeir myndu taka slíkum tillögum með þökkum og veita þeim fylgi sitt, ef þær kæmu fram. — En ég veit ekki til, að þær hafi komið fram. Að minsta kosti tekur R. E. Kv. lesendum sínum vara fyrir því að skilja grein hans »Um náæ guðfræðinga* sem slíkar tillögur. Þar segir svo: »Þessi Srein er ekki rituð til þess að bera fram ákveðnar tillögur um nýtt fyrirkomulag á námi guðfræðinga«. En þeirri yfirlýsingu virð- ist hann hafa gleymt, þegar hann ritar síðari greinina. Teluf hann þar andmæli þau, er fyrri grein hans vakti, benda til þess, að við, sem hreyfðum þeim, teldum »kenslumál guð' fræðinga hafa verið leyst fyrir eilífð alla«, þegar háskólinn var stofnaður. En báðar bera greinar hans með sér, að honum er ríkara í hug aðfinslur en tillögur, svo lítið kveður að þvk að máttur hans til að leysa vandamálið hafi sýnt sig. Hefð* honum verið ráðlegra, ef taka hefði átt ummæli hans um ást sína til þessarar stofnunar alvarlega, að rita um hana í öðr- um tón en þeim, sem enn hefur kveðið við. Samt skal nu reynt að leita uppi þau ummæli í grein hans, sem ráða maetti af, að einhverjar tillögur hefði hann hugsað sér að gera, oS leitast við að draga af þeim þær ályktanir, sem beinast liggja við- Það felst t. d. ákveðin tillaga um guðfræðinám í þessum orðum: »... mætti það virðast augljóst, að jafnframt því, guðfræðinemandinn hafi gert sér sem allra ljósasta grein fyrir persónuleika og máli Jesú, þá skifti það langsamlega mestu máli fyrir hann að þekkja sína eigin samtíð, hugrnyndaheim hennar, stofnanir hennar, heimspeki hennar, í einu orði lífsstefnu hennar*. En þetta er engin breytingartillaga við núverandi námsháttu deildarinnar. Hef ég áður lýst, hveria megináherzlu guðfræðinámið leggur á það verkefni að kynnast Kristi, sem er fyrri liður þessarar tillögu. Um síðari liðinn hef ég einnig bent á, að deildin veiti fræðslu eftir fremsta megni, svo hér hefur R. E. Kv. enga nýung fram að flyt)a*
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.