Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1930, Qupperneq 81

Eimreiðin - 01.01.1930, Qupperneq 81
EiMREIÐIN GUÐFRÆÐINÁM OG GÓÐ KIRK]A 61 Það skal ennfremur tekið fram, að fyrir kennurum deildar- 'nnar er það mikið áhugamál, að nemendurnir öðlist sem víðtækasta bekkingu á samtíð sinni. En þar er ekki um neina ákveðna fræðigrein að ræða. Lífsstefna samtíðarinnar getur aldrei verið nein afmörkuð námsgrein, sem hægt er að þjappa saman í kenslubækur. Hún er víðtækt og ótæmandi verkefni, sem sí- endurnýjar sjálft sig. Það verkefni krefst sívakandi kapps alúðar leitandi mannssálar, sem lætur sér ekkert mannlegt °viðkomandi, skimar í allar áttir og eygir með hvassri sjón ^verja breytingu, hverja minstu báru, sem rís og fellur á víðu j13^ mannlífsins. Það er, í fám orðum sagt, að lesa á bók lífs- lns. sem tíminn flettir blað eftir blað um leið og hann líður. °9 það er, í enn þá færri orðum, verk, sem mannlegri veru ómögulegt að framkvæma til fulls — og er það jafnómögu- leSt, þótt hún blási sig út af háum hugmyndum um eigin mátt til að gera þetta. Það er ekki fátíður löstur að þykjast alt skilja, sem fram er. og á öllu átta sig og alla hluti geta dæmt og vegið. ^t'kla skömm ætti guðfræðideildin skilið, ef hún leitaðist við að ala þann hugsunarhátt upp í ungum skjólstæðingum sínum. ktitt gegnir öðru máli, — og á það leggur deildin áherzlu, — að halda nemandanum vakandi við þá meðvitund, að starf atls geri kröfu til marghliða þekkingar, að hann verði, — ef a't á ekki að fara í handaskolum, — að fylgjast með tíman- Un«. afla sér þekkingar á svo mörgum sviðum, að hann kunni líta með sanngirni og víðsýni á vandamálin, sem samtíðin Sjímir við, jafnóðum og þau koma fyrir. — Víðtækur og 0sleitilegur lestur er eflaust mikil hjálp í þessu efni. En barnaleg er sú skoðun að halda, að þess þurfi aðeins um námstímann. Quðfræðideild getur gert nemendur sína í ár mjög vel að Ser um þá hluti, sem mest ber á í samtíð vorri, en hætt er Vlð- að sumt af þeirri þekkingu væri ekki orðin »hæzt móð- 1Us* eftir 10 ár, hvað þá 40-50 ár. Auk þess getur enginn 0n, hvers eðlis sem er, gefið á öllum sviðum undirbúning Undir æfistarf. Og ég er trúlítill á, að guðfræðideildin geti n°kkurn tíma orðið svo fullkomin, að nestið og nýju skórnir, Sern hún gefur nemendum sínum, verði ekki einhvern tíma 9en9in til þurðar, áður en 40-50 ára prestsstarfi er lokið, ef
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.