Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1930, Side 84

Eimreiðin - 01.01.1930, Side 84
64 GUÐFRÆÐINÁM OG GÓÐ KIRKJA EIMREIÐlN — Hjálpumst fyrst að því að gera félagsfræði samtíðar vorr- ar hreinni og sannari, og innlimum hana þá í kristna guð' fræði — ekki fyr. Ragnar E. Kvaran kvartar ennfremur yfir því, að guðfrasð- ingar hafi »ekki nokkurt yfirlit yfir þá höfuðstrauma hugs- analífsins, sem renna inn í, undir og yfir hvern annan í hug- myndaheimi þeirra manna, sem eru að setja mark sitt a menningu vora«. Um þessa umkvörtun er í rauninni fátt eitt að segja. Sérhver maður, sem hefur það Iítillæti til að bera að hann fái sig til að leggja nokkurn mælikvarða á þekk' ingu sína, getur kvartað yfir þessu sama. Djúpum lærdónu, hvassri skarpskygni og ágætri dómgreind getur sífelt fatast • þessu efni. Það mætir oss sífelt aragrúi af óráðnum gátum i lífi samtímismannanna. Sjálfur er R. E. Kv. um þessar mundir að gefa þjóðinni sýnishorn af hæfileikum sínum í áðurgreinda átt. Ef einhverjum kynni að finnast fátt um, er víst til ætlash að guðfræðideildinni sé um kent, — ekki honum sjálfum. Ritsfjóri þessa tímarits gat þess í forspjalli fyrsta heftis 1929, að »endurbætur á námstilhögun guðfræðideildarinnar® hafi verið eitt af áhugamálum próf. Haralds Níelssonar síð' ustu árin, sem hann lifði. Væri mikilsvert, að einhver, sem gagnkunnugur hefur verið tillögum hans um þetta, gerði Sre,n fyrir þeim.1) Veit ég, að á þeim myndi meira að græða hugvekju Ragnars E. Kvaran um nám guðfræðinga. Mér er það minnisstætt, að prófessorinn lét orð um þa^ falla, hve miklum tíma þyrfti að eyða í nám, sem ekki hefði jákvætt gildi. En það tók hann fram, að á því námi væn engu síður nauðsyn eins og sakir stæðu, — það þyrfti a^ hjálpa guðfræðingunum til að ’eyða margskonar úreltum 1) Eg geri ekki ráð fyrir, að til séu nokkrar ákveÖnar tillögur H- um þessi efni, enda þótt hann hugsaði mikið um þau. Síöasta samta mitt við H. N. var um „endurbætur á námstilhöguninni". Það var fáum dögum áður en hann lézt, og var hann þá að fást við þýðingu a fyrir, lestri Fagginger Auers um hlutverk kirkjunnar, en sá fyrirlestur birtist^ i Eimr. 1928, bls. 135—146. Er í fyrirlestrinum einmitt vikið að námi gu fræðinga og endurbótum á því. Ritstj. ð-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.