Eimreiðin - 01.01.1930, Side 85
E>MREIÐIN GUÐFRÆÐINÁM OG GÓÐ HIRK]A 65
skaðlegum hleypidómum, sem enn væru rótgrónir í trúarhug-
mYndum fólksins. Hann treysti því, að fræðsla og upplýsing
íengi mestu áorkað í þá átt. Sjálfur prédikaði hann í þeim
ar>da. Menn þurfa ekki annað en fletta upp í >Árin og ei-
lífðin* til þess að ganga úr skugga um, hvað fyrir honum
Vakti. Hann finnur þess fulla þörf að rífa niður áður en bygt
er upp. Lotning hans fyrir sannleikanum leyfir honum ekki
að »láta hina dauðu grafa sína dauðu«, þegar hleypidómar
°9 firrur á sviði trúmálanna eru annarsvegar. Niðurstöður biblíu-
ra»nsóknanna eru honum öflugt vopn í hendi. Gamlar, rót-
9rónar hugmyndir blikna fyrir orðum hans. Iheldnin og vana-
Ijúin steyta hnefana og bera honum á brýn, »að hann dragi
Ur ^ristsdýrkuninni í landinu*.
En nú færir R. E. Kv. þá fregn, að tími biblíurannsókn-
atlna sé »í öllum höfuðatriðum um garð genginn*. Hið nei-
ky$ða guðfræðinám, sem próf. Haraldur sá enn ekki fært
aó hætta við, ætti eftir því að vera óþarft orðið. Gleðilegt er, ef
tessi fregn er sönn, ef trúarhugmyndir fólksins eru svo ger-
^reYttar orðnar. En á skömmum tíma hefur það borið við, á
l®pum tveimur árum eða hvað? Eða var próf. Haraldur þetta
a eHir samtíð sinni? Eða er R. E. Kv. hér að fara með
slaðlausa stafi?
Málgagn íhaldsins í trúmálum vorum hefur dæmt mig frá
Nóli og kalli í þjóðkirkju þessa lands fyrir þá »óskaplegu
s|aðhæfingu«, að ímyndunum og skáldskap sé ruglað saman
v>ð sögulegar staðreyndir í sjálfum guðspjöllunum. Geta menn
af bví séð, hvort »hressandi andvari* nýju guðfræðinnar sé
l”1 tegar búinn nægilega »að hreinsa til í heimi trúarkenn-
‘n9anna« hér á landi. Geta menn enn fremur séð, hvor þeirra
efnr haft réttara fyrir sér, próf. Haraldur eða R. E. Kvaran.
Eftirtektarverður hlýtur sá dómur að teljast, sem R. E. Kv.
Veður upp um nýju guðfræðina svonefndu, að hún hafi helst
^r>ð í því fólgin að skera úr, »hvort hann hét Páll eða Pétur eða
. óakim(!), sem skrifaði þennan eða hinn kaflann í einhverju ritinu«
1 ^ýja testamentinu, eða því »að sanna, að jesús hafi verið
J*aðl>r, en ekki partur af óaðskiljanlegri þrenningu*. Þetta
n?9gur hann víst vera aðaleinkenni nýju guðfræðinnar. Hefði
5