Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1930, Blaðsíða 88

Eimreiðin - 01.01.1930, Blaðsíða 88
68 GUÐFRÆÐINÁM OG GÓÐ KIRKJA eimreidiN lokið prófi upp úr guðfræðideildinni. Þetta átti að skiljast svo, að guðfræðideildin hafi þannig vanrækt hlutverk sitt. En önnur ályktun er hugsanleg. Þessi játning getur bent á hið gagnstæða. Sannmentuðum manni er sú hugsun ekki fjarlæg að viðurkenna takmörk þekkingar sinnar. Hinsvegar mun talið eifthvað bogið við mentun þess manns, sem blásinn er upP af þekkingarhroka. — Flestum, sem skólanám hafa stundað um Iengri tíma, kemur saman um, að mest hafi þeim fundist kveða að lærdómi sínum og þekkingu eftir fyrstu prófin, síðan hafi það sjálfsálit rénað, unz þeir stóðu að háskólaprófi loknu því sannfærðari um að þeir væru »mentunarlausir menn« þeim mun meiri og víðtækari skilning sem skólaveran hafði veitt þeim á lærdómi og lífi. R. E. Kv. vill líklega halda því fram, að þessum mönnum hafi altaf verið að fara aftur. Nei, það nám mentar, sem bendir nemandanum jafnhliða á takmarkanir hans og mögu- leika. Sá skóli, sem útskrifar nemendur sína með jafn vakandi vitund um það, hvað þá vantar, og um hitt, hvað þeir hafi hlotið, hefur veitt mikla mentun. Kandidat, er horfir á lífs' starfið, sem hann hefur verið að búa sig undir, unz honum vaxa svo í augum kröfurnar, sem það gerir til hans, að hann játar í einlægni, að hann sé mentunarlaus maður, — hann hefur verið í góðum skóla, og á þeim skóla svo mikið að þakka, að hann getur tæplega fengið sig til að fara niðrandi orðum um námið þar. — Vonandi á honum ekki eftir að fara aftur.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.