Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1930, Side 91

Eimreiðin - 01.01.1930, Side 91
EIMREIÐIN FLÓTTINN ÚR KVENNABÚRINU 71 tn,S. Eftir miklar efasemdir ákvað ég loks að leita á náðir hinna þýzku vina minna og biðja þá um ráðleggingar. Eg tók saman það nauðsynlegasta, sem ég þurfti að hafa með mér, og Iét í handtösku. Svo lagði ég af stað. Það var Wúbbkvöld hjá Þjóðverjunum. Ég skýrði þeim frá skilnaðinum, °9 síðan ráðgaðist ég við þá um, hvort ég ætti að taka ^eimboði dómsmálaráðherrans. Loks var rætt um það, hvar e9 ætti að leita mér að verustað þangað til ég hefði fengið n®2ilegt fé frá Svíþjóð og þyrði að hætta á heimferðina. Á týzku sendisveitarstöðinni var ekkert gestaherbergi til. Rúmið ttátti ekki vera minna en það var fyrir starfsfólkið. Loks eVfði þýzk ^ona mér að dvelja heima hjá sér. Dómsmálaráðherrann tók mjög vingjarnlega á móti mér og sPurði, hvort mér hefði ekki liðið illa út af atburðum daganna n undan. Hann gekk út að innri veggnum í móttökuher- er9inu, dró fortjald til hliðar og bauð mér inn. Ég ugði ekki að mér og fór með honum. En þegar inn kom, sá ég a^ þetta var svefnherbergi! Hvernig gat mér dottið í hug, að ^ðherra hefði svefnherbergi sitt við hliðina á herbergi því, naJ' sem hann tók á móti mönnum, sem komu í opinbera emisókn! Ráðherrann reyndi að sýnast hinn rólegasti og auð mér sæti. Ég afþakkaði og bjóst til að fara. ~~ En hversvegna viljið þér vera að fara? Sjáið þér ekki, að ég má til? ~~ Megið þér til? Hversvegna? Hann gekk í veg fyrir mig og kom með tilboð, sem ekki Varð misskilið. Þér gleymið því, ráðherra, að þér eruð giftur. ~~ Það skiftir engu máli! ~~ Það skiftir að minsta kosti máli frá mínu sjónarmiði. Hann draup höfði og horfði rannsakandi á mig. ~~~ ^ér hafnið þá ást minni, — viljið ekki verða hjákona mín? , Hndrandi og reiður starði hann á mig, og virtist ekki geta . 1 le> að ég hafnaði þeirri sæmd, sem hann bauð mér. Notaði e9 nú tækifærið og hörfaði í flýti fram í móttökuherbergið. ^ldur í framan af vonzku kom hann á eftir mér. .. ~7 Eg held naumast, að við eigum nokkuð ótalað saman. erið þér sælið, ráðherra.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.