Eimreiðin - 01.01.1930, Qupperneq 91
EIMREIÐIN
FLÓTTINN ÚR KVENNABÚRINU
71
tn,S. Eftir miklar efasemdir ákvað ég loks að leita á náðir
hinna þýzku vina minna og biðja þá um ráðleggingar.
Eg tók saman það nauðsynlegasta, sem ég þurfti að hafa
með mér, og Iét í handtösku. Svo lagði ég af stað. Það var
Wúbbkvöld hjá Þjóðverjunum. Ég skýrði þeim frá skilnaðinum,
°9 síðan ráðgaðist ég við þá um, hvort ég ætti að taka
^eimboði dómsmálaráðherrans. Loks var rætt um það, hvar
e9 ætti að leita mér að verustað þangað til ég hefði fengið
n®2ilegt fé frá Svíþjóð og þyrði að hætta á heimferðina. Á
týzku sendisveitarstöðinni var ekkert gestaherbergi til. Rúmið
ttátti ekki vera minna en það var fyrir starfsfólkið. Loks
eVfði þýzk ^ona mér að dvelja heima hjá sér.
Dómsmálaráðherrann tók mjög vingjarnlega á móti mér og
sPurði, hvort mér hefði ekki liðið illa út af atburðum daganna
n undan. Hann gekk út að innri veggnum í móttökuher-
er9inu, dró fortjald til hliðar og bauð mér inn. Ég ugði
ekki að mér og fór með honum. En þegar inn kom, sá ég
a^ þetta var svefnherbergi! Hvernig gat mér dottið í hug, að
^ðherra hefði svefnherbergi sitt við hliðina á herbergi því,
naJ' sem hann tók á móti mönnum, sem komu í opinbera
emisókn! Ráðherrann reyndi að sýnast hinn rólegasti og
auð mér sæti. Ég afþakkaði og bjóst til að fara.
~~ En hversvegna viljið þér vera að fara?
Sjáið þér ekki, að ég má til?
~~ Megið þér til? Hversvegna?
Hann gekk í veg fyrir mig og kom með tilboð, sem ekki
Varð misskilið.
Þér gleymið því, ráðherra, að þér eruð giftur.
~~ Það skiftir engu máli!
~~ Það skiftir að minsta kosti máli frá mínu sjónarmiði.
Hann draup höfði og horfði rannsakandi á mig.
~~~ ^ér hafnið þá ást minni, — viljið ekki verða hjákona mín?
, Hndrandi og reiður starði hann á mig, og virtist ekki geta
. 1 le> að ég hafnaði þeirri sæmd, sem hann bauð mér. Notaði
e9 nú tækifærið og hörfaði í flýti fram í móttökuherbergið.
^ldur í framan af vonzku kom hann á eftir mér.
.. ~7 Eg held naumast, að við eigum nokkuð ótalað saman.
erið þér sælið, ráðherra.