Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1930, Side 99

Eimreiðin - 01.01.1930, Side 99
e‘Mreiðin FLÓTTINN ÓR KVENNABÚRINU 79 3st á syni sínum og uppáhaldsdóttur sinni, Nuru-s-Seradch, Sern einnig var í förinni með konungi. Þegar ég fór, bað kon- ungsmóðir mig að koma aftur daginn eftir og hafa með mér Vel sem hægt væri að taka myndir með. Eg gekk um meðal vina minna og kunningja til þess að ^ lánaða ljósmyndavél, því ég vildi gjarnan láta að orðum 9°tnlu konunnar. En annaðhvort þurftu menn sjálfir á vélum s'num að halda eða þá að plötur vantaði. Að síðustu lánaði framkvæmdastjóri einn fyrir þýzk-afgönsku verzlunarfélagi rtler vél sína. ^egar ég kom til hallarinnar, beið Ollja Hassrat óþolin- m°ð eftir mér. Við drukkum te, töluðum um veðrið, úlfaplág- una, Evrópuferðina að nýju og loks um myndirnar, sem mér Ver ætlað að taka. Ég varð að taka mynd af salnum, sem v‘ð sátum f, og því næst af öllum hinum samkvæmisherbergj- Unum. Húsgögnin í þeim voru fóðruð dýrum ábreiðum, en það yar kalt í herbergjunum, og var ég því fegin, þegar dvölinni ' þeim var lokið. Þá fór hún út með mig, og varð ég að aka mynd af »höllinni«, sem var óásjáleg, skrautlaus, tvílyft Vgging úr tré. Ollja Hassrat gekk nokkur skref álengdar og kullaði til mín: ~~ Komið, þá skal ég sýna yður vermireitina. Þar var fagurt um að litast. Úti var ís og snjór, en þarna '?u' var hiti og raki — og loftið þrungið þægilegum ilm. tel)andi blóm og pálmar uxu þarna, þar á meðal gullepla- e’ sem svignuðu undir þunga aldinanna. En mitt í öllu 0ruahafinu var skrautlega búinn salur með trjáplöntum og 9°s_brunnur við dyrnar. ^9 gat ekki dulið undrun mína. Svo fagran stað hafði ég kl búist við að finna í hinni ömurlegu Kabulborg. ~~ En hver á þennan dýrðlega aldingarð? Enginn sem stendur, sagði hún og varð döpur í bragði. er kvennabúr uppáhaldssystur konungsins. 0. það er hún, sem fór með konunginum til Evrópu. þv' * ^assral nelncl1 hana ekl{i blátt áfram dóttur sína, 1 venjan er sú að kenna alla meðlimi fjölskyldunnar við kUaninn. ^•9 tók þarna nokkrar góðar ljósmyndir. Þegar við komum
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.