Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1930, Blaðsíða 101

Eimreiðin - 01.01.1930, Blaðsíða 101
e>mreiðin FLÓTTINN ÚR KVENNABÚRINU 81 Mér var vísað til sætis við aðra hlið konungsmóður, en krón- PHnsinum við hina. Ollja Hassrat tók diskinn minn og fylti hann með allskonar krásum. Þér skuluð meira að segja fá að borða með hníf og gafli! Sjálf borðaði hátignin og börnin með fingrunum og virtust ^reykin af. Ollja Hassrat horfði á mig stóru, hvössu augun- j1^1. og mér fanst ég geta lesið út úr svip hennar, þó að *Jun segði ekki neitt, að líklega hefði mér farnast betur, ef e3 hefði í tæka tíð vanið mig á að fylgja hinum fornu venj- Um Afgana. — En ég sagði ekki neitt. Þegar máltíðinni var lokið, bjóst ég við ropunum og smjatt- lt1u. sem ég hafði áður átt að venjast. En mér létti, þegar ég varð þess vör, að þessi afganska venja var lögð niður þarna. Smámsaman tókst mér að koma gömlu konunni í ágætt s^aP, en annars var hún fremur þunglynd og hálf taugaveikl- u^ orðin. Hún spurði mig mikið um íþróttir og virtist hafa m>kinn áhuga fyrir þeim. Við gengum um herbergin, en “órnin léku sér á meðan. Hún sýndi mér stór uppsett dýra- ftdfuð, sem héngu hingað og þangað, og skýrði mér frá hvar °9 hvenær hún hefði skotið dýr þau, sem höfuðin voru af. , Alt í einu heyrðum við stunur miklar inni í barnaherberg- >nii. Uti í einu horninu sat litli prinsinn með galopinn munn °2 tók andköf. I guðs bænum, hvað gengur á? ~~ Ekkert hættulegt, sagði hátignin og var hin rólegasta. Hann er aðeins of feitur! ~~ Hann þyrfti að iðka leikfimi. Það er ágætt ráð. T Leikfimi? Hvað er nú það? Eg sýndi henni nokkrar leikfimisæfingar og varð hún svo r,rm af, að hún fór að leika þær eftir mér. Hún vildi fara tuskast við mig, lét mig kreppa hnefann til þess að vita, V°H hún gæti opnað hann. Ég streittist við eins og ég gat, Serði það engan veginn að gamni mínu að láta hana °mast í búr mitt, en hún var þrælsterk. , ~~ Þarna sjáið þér! Konurnar í Afganistan eru sterkari en tvrópu, sagði hún sigri hrósandi. Balle, Ollja Hassrat! sagði fólkið og var hrifið. ^amla konan var nú orðin hin kátasta og skipaði að hefja
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.