Eimreiðin - 01.01.1930, Qupperneq 101
e>mreiðin
FLÓTTINN ÚR KVENNABÚRINU
81
Mér var vísað til sætis við aðra hlið konungsmóður, en krón-
PHnsinum við hina. Ollja Hassrat tók diskinn minn og fylti
hann með allskonar krásum.
Þér skuluð meira að segja fá að borða með hníf og gafli!
Sjálf borðaði hátignin og börnin með fingrunum og virtust
^reykin af. Ollja Hassrat horfði á mig stóru, hvössu augun-
j1^1. og mér fanst ég geta lesið út úr svip hennar, þó að
*Jun segði ekki neitt, að líklega hefði mér farnast betur, ef
e3 hefði í tæka tíð vanið mig á að fylgja hinum fornu venj-
Um Afgana. — En ég sagði ekki neitt.
Þegar máltíðinni var lokið, bjóst ég við ropunum og smjatt-
lt1u. sem ég hafði áður átt að venjast. En mér létti, þegar ég
varð þess vör, að þessi afganska venja var lögð niður þarna.
Smámsaman tókst mér að koma gömlu konunni í ágætt
s^aP, en annars var hún fremur þunglynd og hálf taugaveikl-
u^ orðin. Hún spurði mig mikið um íþróttir og virtist hafa
m>kinn áhuga fyrir þeim. Við gengum um herbergin, en
“órnin léku sér á meðan. Hún sýndi mér stór uppsett dýra-
ftdfuð, sem héngu hingað og þangað, og skýrði mér frá hvar
°9 hvenær hún hefði skotið dýr þau, sem höfuðin voru af.
, Alt í einu heyrðum við stunur miklar inni í barnaherberg-
>nii. Uti í einu horninu sat litli prinsinn með galopinn munn
°2 tók andköf.
I guðs bænum, hvað gengur á?
~~ Ekkert hættulegt, sagði hátignin og var hin rólegasta.
Hann er aðeins of feitur!
~~ Hann þyrfti að iðka leikfimi. Það er ágætt ráð.
T Leikfimi? Hvað er nú það?
Eg sýndi henni nokkrar leikfimisæfingar og varð hún svo
r,rm af, að hún fór að leika þær eftir mér. Hún vildi fara
tuskast við mig, lét mig kreppa hnefann til þess að vita,
V°H hún gæti opnað hann. Ég streittist við eins og ég gat,
Serði það engan veginn að gamni mínu að láta hana
°mast í búr mitt, en hún var þrælsterk.
, ~~ Þarna sjáið þér! Konurnar í Afganistan eru sterkari en
tvrópu, sagði hún sigri hrósandi.
Balle, Ollja Hassrat! sagði fólkið og var hrifið.
^amla konan var nú orðin hin kátasta og skipaði að hefja