Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1930, Síða 106

Eimreiðin - 01.01.1930, Síða 106
86 FLÓTTINN ÚR KVENNABÚRINU eimreiíjin gat ekki staðið á fótunum. Þetta var jarðskjálfti. Hálftími leið, og var það hræðileg stund. Að utan heyrðist háreysti og óp- Ég þorði ekki að rísa upp. Það var eins og alt væri um koll að keyra. Svo datt alt í dúnalogn. Ég titaði af hræðslu. Mundi húsið hrynja? Atti sá að verða endirinn á dvöl minni í Afgan- istan? Kyrðin hélst áfram, og loks sofnaði ég. Aftur var ég vakin. Hvað gekk nú á? Sendiboði var kom- inn, sem átti erindi við mig. — Ég kem frá þýzku sendisveitinni, sagði hann. Hann bar mér þá frétt, að ferðapeningarnir væru komnir. Ég var beðm að koma undir eins á sendisveitarstöðina. Ég get ekki lýst tilfinningum mínum við þessa fregn. Frelsið var að koma á móti mér. Ég átti að fá að ftverfa aftur heim. Þýzka sendisveitin bjó út vegabréf handa mér, og túlkurinn var sendur með það til þess að fá áritun yfirvaldanna í Afgan' istan. Ég var eins og í draumi á leiðinni heim á hótelið aftm-- Mér var sagt, að Amir Khan, fulltrúi úr stjórnarráðinu, vild' finna mig. Ég var á glóðum. Hvað vildi hann? Sjálfsagt eitt- hvað ekki gott. Hann kom til þess að reyna að fá mig til að vera kyra> kom með uppkast að samningi, þar sem mér var gefin skrif- leg ábyrgð fyrir því, að mig skyldi ekkert skorta, ef ég vildi aðeins hverfa aftur heim til mannsins míns. Fulltrúinn sagði- að hann ætti að fá góða stöðu og mér mundi verða trygt frjálst og sjálfstætt líf. Ég var sannfærð um, að þetta væri ekki annað en svik oS fals — afgönsk loforð, eins og ég hafði kynst þeim í heilt ar, fult af vonbrigðum og kvíða. Það var því ekkert hik á mer, og ég hafnaði kurteislega tilboðinu. Ég var hrædd við þetta lítt siðaða land og vildi komast heim- Fulltrúinn rauf þögnina og kom með ný tilboð. Ég hlust- aði naumast á hann. Mér þykir það leitt, Amir Khan. En ég er veik, og alt of illa á mig komin til þess, að ég taki svo mikilvæga ákvörðun, sagði ég. Fulltrúinn fór við svo búið. Mundi ég nú fá að vera í friði? Stundirnar liðu í ugg og ótta.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.