Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1930, Síða 108

Eimreiðin - 01.01.1930, Síða 108
88 FLÓTTINN ÚR KVENNABÚRINU eimreiðin' Ég sýndi honum reikninginn og skýrði honum frá ósvífm hótelstjórans. — Hann krefst þess að fá tvíborgað. — Hafið þér kvittanir fyrir þeim peningum, sem þér eruð búin að borga? Til allrar hamingju hafði ég ekki fleygt þeim, fann þser handtösku minni. Túlkurinn athugaði þær. Svo talaði hann við hótelstjórann, sem hótaði öllu illu fyrst í stað. En brátt varð hann að lækka seglin, þegar hann sá, að hann komst ekki upp með rangindi sín. Ómögulegt er að segja um, hvort hótelstjórinn hafði fengið skipun um það frá æðri stöðum að beita mig þessum brögðum, eða tók þau upp hjá sjálfum ser. Túlkurinn skrifaði kvittun fyrir smáupphæð þeirri, sem eg skuldaði, og tók fram í henni til frekari fullvissu, að þar með væri hótelstjóranum greitt að fullu alt, sem hann ætti hjá mer. Hótelstjórinn skrifaði undir nauðugur viljugur. — Það er betra að vera gætinn hér í landi, frú mín, sagði túlkurinn við mig. Samkvæmt afgönskum lögum má enginn fara yfir landa- mærin, sem verður uppvís að því að skulda i landinu. — Svo tók hann kvittunina og lagði hana með öðrum skjöl- um máls míns. * * * Hinn 4. marz 1928 var síðasti dagurinn minn í Kabul. Um morguninn þegar ég vaknaði réði ég mér ekki fyrir gleði, stökk fram úr rúminu og tíndi í flýti saman þá fau muni, sem ég átti eftir í herberginu. Kl. 6 um morguninn kom »festarmaður« minn og aðrir þýzkir vinir mínir að sækja mig. Við fórum til »Dakum«, þar sem þýzk-afganska verzl- unarfélagið hefur bækistöð sína, og snæddum þar morgun- verð að skilnaði. Þar kvaddi ég vini mína, sem höfðu hjálpað mér á allar lundir í þrengingum mínum, enda þótt ég væn ekki samlandi þeirra. Nú hvein í bifreið fyrir utan húsið. Við stýrið sat túrban- skrýddur Indverji, sem tók á móti mér með hughreystandi brosi. Ég settist við hlið honum. — ]æja, verið óhrædd! Þetta gengur alt saman vel! Og svo var kallast á kveðjum.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.